Leikfyrirkomulag 19 feb.2019
Við ætlum að gera smá breytingu á leikfyrirkomulagi og hafa fyrstu 3 sæti karla og kvenna besta skor m/punktum á öllum par 4 brautum, sem eru 10 talsins. Móta röðin heldur samt áfram og öll kort þurfa að berast til mótanefndar.
Kveðja Laila( formaður mótanefndar)