PRIMA VERA.

PRIMA VERA.

Fyrsta mótið í mótaröðinni 2019 fór fram í gær 5.febrúar í besta veðri vorsins sem varð til þess að aðeins hægðist á leik seinni níu en ekki til vandræða,völlurinn í þokkalegu standi og nokkrar breytingar hafa 0rðið á merkingum vallar,aðallega ber að nefna rauðir hælar komnir í stað grundarmerkinganna á 8.braut og er rétt fyrir leikmenn að skoða og fylgjast með því fljótlega verða fleiri svona breytingar t.d. á 6.braut.

Sigurvegari í karlaflokki var Níels með 34 punkta,

Ólafur Ingi með 31.punkt og Bergur með 30.punkta.

Í kvennaflokki sigraði Laila með 33.punkta

Þuríður var önnur með 31.punkt og þriðja varð Gíslunn með 30.punkta.

Næstur holu á 15.varð svo Gulli sem var aðeins 2,65m frá holu

Comments are closed.