Leikdagur 4. des. 2018
Sælir félagar,
Bergur formaður hefur samið við Vistabella um viðbótar leikdaga í desember og janúar fyrir félaga í Teigi á óbreyttu verði:
04/12/2018 | 11:40 |
12/12/2018 | 11:50 |
18/12/2018 | 10:10 |
09/01/2019 | 11:50 |
15/01/2019 | 11:30 |
21/01/2019 | 10:00 |
29/01/2019 | 10:30 |
Félagar sem ætla að spila þurfa að skrá sig á vefsíðu Teigs (teigur.club). Tilkynna þarf Vistabella klúbbnum í síðasta lagi á sunnudegi hve margir spila.
Þeir sem ætla að spila næsta þriðjudag skrái sig sem fyrst. Ef gestir koma með þarf að skrá nöfn þeirra líka.