Minnisblað vegna Mojacar nóv. 2018

Minnisblað vegna Mojacar nóv. 2018

Golfklúbburinn Teigur

MINNISBLAÐ

vegna Haustferðar Teigs félaga til Mojacar, Almeria

dagana 12. – 15. nóvember 2018

*

Hótel:

Best Oasis Tropical Hotel

Avda. Del Mar, 1

Marina de la torre

04638 Mojacar, Almeria

w.w.w. besthotels.es

*

Innskráning:

Við innskráningu á hótel þarf að sýna vegabréf.

*

Golf:

Marina golfvöllurinn er í göngufæri frá hóteli.

Teiggjald er 38€ hringurinn. Innif. er golf og golfbíll.

*

Umhverfi golfvallar:

Marina golfvöllurinn er í afar hæðóttu landslagi og því ráðlagt að fara mjög varlega.

*

Golfmótið:

Leikið er þriðjudaginn 13. nóv. og miðvikudaginn 14. nóv. og verða fyrstu ráshópar ræstir út kl. 9.20 báða dagana. – Nánari upplýsingar um mótið verða fyrir hendi í anddyri hótelsins.

 

Nokkrir möguleikar eru í leiðavali til Mojacar

Auðveldasta leiðin er að taka AP7 (tollur) frá Cartagena alla leið til Vera. Frá Vera taka C3327 til Garrucha og síðan áfram stutta leið með ströndinni í áttina til Mojacar.

GÓÐA FERÐ

Leave a Reply