Browsed by
Month: August 2025

Haustferð á Villaitana

Haustferð á Villaitana

Hausferð/mót Golfklúbbsins Teigs 2025 15-18. nóvember 2025 Farið verður á Villaitana eins og síðasta ár. Eingöngu félagsmenn og makar geta skráð sig með Teig.  Verðið í fyrra var kr. 119.000 á parið og kr. 74.500 einstakling og það verður það sama í ár. Innifalið er gisting morgunmatur og  1x kvöldverður (GALA).  Gofbíllinn 25 evrur. Í áætlun er að Teigur bjóði uppá eins og síðast Tapas kvöldverð eða álíka. Bóka þarf eigi síðar en 1. Sept. á TRAVEL@GOLFSKALINN.IS og jafnframt að greiðastaðfestingu kr….

Read More Read More