Browsed by
Month: February 2025

2 ja manna TEXAS 19. FEBRÚAR.

2 ja manna TEXAS 19. FEBRÚAR.

Ágætu félagar. Hér er ráslistinn fyrir 19. febrúar.  Svo sem má sjá í fyrirsögn ætlum við að spila 2ja manna TEXAS. Það verður haldið utan um skorið í golfboxinu. Næst holu á 2. braut. Greiðslulinkur https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bd97ace4976220ee0be2&lang=en Breytingar sendist á hjortur@vesturland.is. Ræsir Hjörtur Árnason Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Gísli Sveinsson 32-7484 X Gestur 10:00 1 Ingigerður Helgadóttir 32-7486 X Gestur 10:00 1 Guðrún Friðjónsdóttir 60-7751 X X Gestur 10:00 1 Aðalsteinn Árna. 60-7750…

Read More Read More

Rástímar 17-2-2025

Rástímar 17-2-2025

Kæru félagar hér koma rástímar næsta mánudags 17. feb. Nándarverðlaun á 2. holu. Ræsir Þorsteinn B Sig forföll tilkynnist sigga@husafell.is GREIÐSLULINKUR : https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bd6face4976220ea6507&lang=en Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll 10:00 1 Jakobína Eygló Bened is-9-917     x x 10:00 1 Svanberg Guðmundsson is-9-916   x   x 10:00 1 Guðmundur Ragnarsson is-3-4002   x     10:00 1 Elsa Jónsdóttir is-3-4206     x   10:08 2 Sigurður Ólafsson is-12-227 x       10:08 2…

Read More Read More

Miðvikudagsmótin.

Miðvikudagsmótin.

Sælir ágætu félagar. Næsta miðvikudag er þátttaka léleg líkt og s.l. miðvikudag.  Segi aftur að ég skil ekki hvers vegna en sökum þess þá er pláss fyrir allnokkra gesti ef áhugi er fyrir hendi. KOMA SVO.  Senda póst á hjortur@vesturland.is  Við ætlum að spila Texas Scramble á miðvikudaginn. Kv Hjörtur

Sumarmót á Hellishólum 20 júli 2025.

Sumarmót á Hellishólum 20 júli 2025.

Þá er komið tilboð frá Hellishólum. Golf-gisting-morgunverður 2ja rétta kvöldverður. Verð 25.000 per mann.   Gisting á tjaldstæði: 3.000 kr per mann, en 67 og eldri borga 2.400 kr per mann 2 ja rétta kvöldverður 8.900  kr per mann. Golfið=6.000 kr per mann. Við hvetjum fólk til að bóka sem fyrst, svo við getur séð hver  þáttakan er og skipulagt mótið þennan dag hvort spilað verði bara 9. holur eða tvisvar sinnum 9. holur. Til að bóka sig er haft…

Read More Read More

Úrslit Vistabella 10. febrúar

Úrslit Vistabella 10. febrúar

Konur: Forgjöf Punktar Ólöf Ásgeirsdóttir 22.1 38 Kristjana Skúladóttir 20.6 37 Gíslunn Loftsdóttir 25.1 35 Þórunn Anna Haraldsdóttir 15.2 34 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 23.5 29 Þuríður Jóhannsdóttir 33.3 28 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 35.1 28 Alma Harðardóttir 22.3 27 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 31.8 26 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 26.6 26 Rut Magnúsdóttir 26.7 25 Elsa María Jónsdóttir 17.2 23 Guðrún Guðmundsdóttir 35.0 21 Laufey Eyjólfsdóttir 46.2 14 Höggleikur: Þórunn Anna Haraldsdóttir: 92 högg Karlar: Forgjöf Punktar Andrés Sigmundsson 20.9 41 Hörður Hrafndal…

Read More Read More

Rástímar 12 febrúar.

Rástímar 12 febrúar.

https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bd0bace4976220dd4b28&lang=en Sælir félagar. Hér eru rástímarnir fyrir n.k. miðvikudag. Verð að segja að mér finnst þátttakan verulega léleg og skil ekki aldeg ástæðuna fyrir því !!!! Nándarverðlaun á 15. holu. Athugasemdir sendist á hjortur@vesturland.is Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Kristjana Skúladóttir 32-1346 X 10:00 1 Þórunn Haraldsdóttir 32-1166 X 10:00 1 Alma Harðardóttir 7-4867 X 10:00 1 10:08 2 Bjarni Bjarnason 7-4866 X 10:08 2 Þór Ottesen 3-3936 X 10:08 2 Örn Jóhannsson…

Read More Read More

Rástímar 10-2-2025

Rástímar 10-2-2025

Kæru félagar hér kemur ráslisti næsta mánudags 10-2-2025. Nándarverðlaun á 7. holu Ræsir:  Smári Magnússon Forföll tilkynnist til sigga @husafell.is. Greiðslulinkur ; https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745bc21ace4976220be5064&lang=en Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Sigurður Ólafsson is-12-227 x         10:00 1 Hreinn Vagnsson is-12- x       Gestur 10:00 1 Níels Karlsson is-9-9   x       10:00 1 Bergsveinn Símonarson is-12-317 x         10:08 2 Svanberg Guðmundsson is-9-916   x…

Read More Read More

Ágætu félagar.

Ágætu félagar.

Eins og þið vitið þá er svolítið hringl með dagsetningar í miðri viku á þessu ári.  Við eigum skráða 32 rástíma MIÐVIKUDAGINN 12. febrúar kl. 10:00 og á sama tíma MIÐVIKUDAGINN  19. febrúar en þá eigum við 40 rástíma frátekna.  Þessir miðju viku tímar verða ýmist á miðvikudögum eða fimmtudögum og sjaldnast á sama tíma.  Bendi ykkur á að skoða þessar tímasetningar á heimasíðunni.  Eins og staðan er núna þá eru einungis 9 manns búnir að skrá sig n.k. miðvikudag….

Read More Read More

Úrslit Vistabella 3. febrúar

Úrslit Vistabella 3. febrúar

Konur: Forgjöf Punktar: Gíslunn Loftsdóttir 25.1 33 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 31.8 32 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 23.5 32 Þuríður Jóhannsdóttir 33.4 30 Kristjana Skúladóttir 20.6 30 Alma Harðardóttir 22.3 29 Ólöf Ásgeirsdóttir 22.1 29 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 26.6 28 Áslaug Sigurðardóttir 18.7 28 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 35.1 27 Guðný Svanfríður Stefánsdóttir 38.4 24 Rut Magnúsdóttir 26.7 19 Bryndís Theódórsdóttir 33.3 19 Laufey Eyjólfsdóttir 46.4 14 Sigríður Þorsteinsdóttir 47.7 12 Höggleikur: Kristjana Skúladóttir 103 högg Karlar: Sigurður Guðni Gunnarsson 22.0 44 Guðjón…

Read More Read More

Vorferðin til Mojacar

Vorferðin til Mojacar

Ágætu félagar.   Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í vorferðina til MOJACAR  7. til 10. apríl 2025. Skráning fer fram á heimasíðu Teigs:   TEIGUR/ SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR.   Skráning hefst 15.febrúar og líkur 20.mars.  Greiðsla þarf að berast inn á reikning Teigs í Sabadell banka  í síðasta lagi 27.mars.   Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn. Taka verður fram við skráningu hverjir spila golf.  Klúbbfélagar  eru ábyrgir fyrir greiðslu…

Read More Read More