Browsed by
Month: July 2024

Upplýsíngar um bókanir 11.-14. nóv.

Upplýsíngar um bókanir 11.-14. nóv.

Kæru félagar:  Það hefur borið á því að skráning hafi ekki tekist hjá öllum með OK kóðann hann  hafi ekki virkað. Ef hann virkar ekki er best að senda mail á  teavel@golfskálinn.is eða hríngja í Síma 5780120 og þeir munu aðstoða ykkur.  Bkv. Guðlaugur.

Aðalfundur 2024

Aðalfundur 2024

Hægt er að skanna OK kóðann til að opna bókunarsíðuna. Greiða þarf staðfestingargjald við pöntun kr. 30.000 á mann. Lokagreiðslan er 50 dögum fyrir brottför. Í boði er að koma degi fyrr og leika golf þann dag, verð í tvíbýli er kr. 18.000 á mann, í einbýli kr. 23.500, fyrir þann dag. Þriðjudaginn 12. nóv. verður félagsmönnum boðið í mat á vegum klúbbsins Við hvetjum fólk til að bóka sem fyrst svo að við sjáum þátttöku, það gerir allt þægilegra…

Read More Read More

Sumarmót þakkir

Sumarmót þakkir

Þetta eru þau sem styrktu okkur í mótinu. Hallgeir og Helga með 2 gjafabréf upp á 20.000 þús. Ostar bakkar frá MS í gegnum Bónus Golf Company Bæjarlind 14 Regetta Fiskislóð 6 Foss-distilleru ehf Partogis Golvellir Selfoss og Glanni.