Úrslit í golfmóti á Hamri 27. júní
Konur: FGJ. Punktar Rakel Kristjánsdóttir 17.6 41 Áslaug Sigurðardóttir 18.4 38 Særós Guðnadóttir 30.7 37 Geirþrúður Sólveig Hrafnsdóttir 32.9 35 Ólöf Ásgeirsdóttir 22.2 34 Þuríður Jóhannsdóttir 32.1 31 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 28.2 31 Dagfríður Guðrún Arnardóttir 29.9 31 Eva Karlsdóttir 22.9 30 Alma Harðardóttir 21.5 30 Elsa María Jónsdóttir 20.3 30 María Sigurbjörg Magnúsdóttir 22.3 29 Hanna Sigurðardóttir 25.4 29 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 23.3 28 Guðrún Þ Jóhannsdóttir 32.6 27 Rut Magnúsdóttir 27.3 26 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 33.9 25 Kristín…
Sumarmót að Hamri.
Nú eiga allir að vera búnir að fá rástimabókun fyrir fimmtudaginn 27. júní, á emali. Það er nauðsynlegt að allir skoði þetta vel áður en leikur hefst og passi að þið séuð á réttum teig, 42, rauður,48, blár 53, gulur. Þið getið leiðrétt þetta sjálf ef það er ekki rétt. Það er nauðsynlegt að þeir sem ekki eru með gistingu gangi frá greiðslu fyrir golf og mat áður en leikur hefst. Mæting er á 1. teig lámark 10 mín áður…
Reglur fyrir mótið.
Sumarmót Teigs í Borgarnesi. 27. júní 2024 á Hamarsvelli. Mótsstjórn: Bjarni B, Hjörtur, Guðlaugur, Hilmar H, Sigríður Snorrad., Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum. Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar.. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem næst kemur í höggleik skal hljóta verðlaunin í þeirri keppni….
Rástímar golfmót í Borganesi 27. júní
Kæru félagar, hér eru rástímar fyrir mótið í Borgarnesi 27. júní. Breytingar tilkynnast til: Bjarna: bb@verkis.is eða Guðlaugs: gudlaugurjons@gmail.com Uppfært. 25.6.2024; 13:00 Nr. Rástími Nafn Golfbox nr. Teigur Annað 1 09:00 Bragi Benediktsson 9-1895 48 09:00 Sigurjón Óskarsson 49-161 48 Bíl 09:00 Guðmundur Guðlaugsson 49-64 48 Bíl 09:00 Baldur E Hannesson 7-5070 48 2 09:10 Ellert Róbertsson 3-4498 53 09:10 Guðmundur Ágúst Péturs. 3-4779 53 09:10 Árni Sveinbjörnsson 5-1555 53 09:10 Rúnar Þór Ingason 59-497 53 3 09:20 Kristín Eiríksdóttirr…
Sumarmótið 27/06
Þá fer að styttast í mótið í Borgarnesi. Hér kemur matseðillinn sem verður. Forréttur: Hægeldaður saltfiskur og epla majónes. Aðalréttur: Nautalund, rótargrænmeti, kartöflur og bernaisa sósa. Eftiréttur: Vanillu panna cotta. Gott væri að vita með góðum fyrirvara ef einhverjir eru með ofnæmi eða sérþarfir og kokkurinn matreiðir eitthvað annað í staðinn. Matur verður borinn fram kl: 1900. Allar upplýsingar um mótið koma eftir nokkra daga og verðir birt hér á vefnum og rástímar koma á netinu líka. Kv: Guðlaugur