Browsed by
Month: April 2024

25. apríl 2024.

25. apríl 2024.

Sæl öllsömul og takk fyrir samveruna í Mojacar, sem var frábær. Þetta skeyti er svona NETT áminning um að við ætlum að spila TEXAS SCRAMBLE fimmtudaginn 25.04. Meðfylgjandi er útskýring á því hvernig slíkur hringur gengur fyrir sig. Texas Scramble Í Textas Scramble leika tveir leikmenn saman í liði.  Leikurinn fer þannig fram að báðir leikmenn slá af teig og velja síðan betra teighöggið.  Því næst slá báðir af þeim stað og velja svo aftur betra höggið.  Þannig gengur leikurinn…

Read More Read More

Úrslit Mojacar 16. og 17. apríl

Úrslit Mojacar 16. og 17. apríl

Konur: FGJ. D1 D 2 Samt. pt. Gíslunn Loftsdóttir 25.3 33 30 63 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 33.6 27 34 61 Unnur Halldórsdóttir 38.8 29 32 61 Alma Harðardóttir 21.0 28 25 53 Jo Ann Önnudóttir 38.0 28 22 50 Kristín María Ólafsdóttir 31.6 23 25 48 Bryndís Theódórsdóttir 32.3 24 22 46 Dagfríður G Arnardóttir 29.9 14 31 45 Ólöf Ásgeirsdóttir 20.0 19 24 43 Laufey Eyjólfsdóttir 39.5 21 21 42 Guðbjörg A Guðfinnsdóttir 43.2 20 21 41 Linda Hrönn…

Read More Read More

Rástímar Mojacar 17. apríl

Rástímar Mojacar 17. apríl

Tee time Holl Name 08:00 1 Hannes A Ragnarsson 08:00 1 Hörður Hrafndal Smárason 08:00 1 Árni Ketill Friðriksson 08:00 1 Skúli Guðmundsson 08:10 2 Jón Steinn Elíasson 08:10 2 Páll Einarsson 08:10 2 Júlíus Snorrason 08:10 2 Baldur Elías Hannesson 08:20 3 Lára Davíðsdóttir 08:20 3 Helga Jakobsdóttir 08:20 3 Dagfríður Guðrún Arnardóttir 08:20 3 Guðný Svanfríður Stefánsdóttir 08:30 4 Særós Guðnadóttir 08:30 4 Ragna Valdimarsdóttir 08:30 4 María Sigurbjörg Magnúsdóttir 08:30 4 Linda Hrönn Ragnarsdóttir 08:40 5 Jóhann…

Read More Read More

Rástímar Mojacar 16. apríl

Rástímar Mojacar 16. apríl

Tee time Holl Name G R Buggy Golfbox  nr 08:00 1 Halldór Jóel Ingvason x   x 62-325 08:00 1 Hermann Bragason x   x 54-10144 08:00 1 Níels Karlsson x   x 9-9 08:00 1 Arinbjörn Sigurgeirsson x   x 59-145 08:10 2 Ellert Róbertsson x   x 3-4498 08:10 2 Skarphéðinn Sigursteinsson x   x 5-553 08:10 2 Skúli Guðmundsson   x x 9-1538 08:10 2 Bjarni Gunnarsson x   x  39-99 08:20 3 Bryndís Theódórsdóttir   x…

Read More Read More

Vorferð í Mojacar.

Vorferð í Mojacar.

Þá er komið að þvi að við höldum til Mojacar í vormót okkar. Við verðum á sama stað og áður áHótel Marina Playa sem er rétt við hliðina á golfvellinum. Hægt er að skrá sig inn um og eftir hádegi mánudags. 15.apríl.  Við munum hittast kl1800. á mánudeginum á hótelbarnum á fyrstu hæð, og fara yfir dagskrána þessa tvo daga.  Ráslisti mun liggja fyrir á mánudag, ræst er út kl 0800.   Keppendur eru beðnir um að mæta tímanlega á teig. …

Read More Read More

Úrslit Vistabella 8. apríl

Úrslit Vistabella 8. apríl

Konur: FGJ. Punktar Laufey Eyjólfsdóttir 47.8 45 Ragna Valdimarsdóttir 34.3 43 Dagfríður Guðrún Arnardóttir 31.8 39 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 23.4 39 Kristjana Skúladóttir 20.6 37 Unnur Halldórsdóttir 39.1 35 Gíslunn Loftsdóttir 25.3 34 Alma Harðardóttir 20.8 33 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 32.9 32 Ólöf Ásgeirsdóttir 19.6 31 Linda Hrönn Ragnarsdóttir 28.6 30 Guðrún Clausen 54.0 28 Rut Magnúsdóttir 26.4 26 Þuríður Jóhannsdóttir 32.0 26 Særós Guðnadóttir 28.3 25 Sigríður Þorsteinsdóttir 44.6 25 Áslaug Sigurðardóttir 19.1 24 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 27.0 22…

Read More Read More

Við spilum GREENSOME á fimmtudaginn.

Við spilum GREENSOME á fimmtudaginn.

https://golfdirecto.com/embed/booking?game=659c098b8662192250124cb1&lang=en Ágætu  félagar. Nú er komið að síðasta mótinu okkar fyrir Mojacar og við ætlum að spila GREENSOME. Meðfylgjandi er útskýring á hvernig það er spilað. Tveir leikmenn leika saman í greensome. Báðir slá af teig og velja síðan betra teighöggið. Eftir það er slegið til skiptist, sá sem átti teighöggið sem ekki var valið slær þá annað höggið og svo koll af kolli þangað til boltinn er kominn í holu… og þá er skrifað sameiginlegt skor beggja. Breytingar þarf…

Read More Read More