Verðlaunavísur á “páskamóti” Teigs á Skírdag.
Ágætu félagar. Það var brugðið út af venju með verðlaun á mótinu á Skírdag og gefin “útlensk” páskaegg. Þar sem enginn er málsháttur í slíkum þá setti Unnur Halldórsdóttir saman vísu sem fylgdi hverjum vinningi. Í golfið fór ég glöð hjá Teig á grínum naut ég heppni Á Vistabella var ég seig að vinna punktakeppni. Í punktakeppni er parið gott, um púttin fátt ég segi. Ég náði þó í feikiflott fyrsta sæti hjá Teigi….
Páskakveðja.
Kæru félagar. Ég vil óska ykkur öllum gleðilegra páska. Nú er verið að leggja lokahöndina á undirbúning fyrir Mojacar sem verður 15.-18. apríl. Síðasti greiðsludagur er í dag 29/03 til gjalkera okkar hans Hilmars. Við munum senda allar upplýsingar til ykkar um dagskrá þessa daga og ferðatilhögun fljótlega. Eigið góða helgi.
Úrslit Vistabella 28. mars
Konur: FGJ. Punktar Unnur Halldórsdóttir 39.5 36 Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir 20.0 33 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 27.9 33 Berglind Þóra Hallgeirsdóttir 39.3 33 Helga Jakobsdóttir 48.9 33 Alma Harðardóttir 21.0 32 Kristjana Skúladóttir 21.0 29 Ólöf Ásgeirsdóttir 19.1 28 Guðrún Kristinsdóttir 40.1 26 Linda Hrönn Ragnarsdóttir 27.9 25 Áslaug Sigurðardóttir 19.1 24 Bjarney S Sigurjónsdóttir 15.6 22 Halldóra Harpa Ómarsdóttir 23.8 19 Geirþrúður Sólveig Hrafnsdóttir 32.0 16 Danfríður Kristjónsdóttir 26.4 15 Höggleikur konur: Halldóra Guðríður Gunnarsdóttir: 99 högg Alma Harðardóttir: 102…
Rástímar mánudaginn 1. apríl
Hér koma rástímar fyrir næsta mánudag 1. apríl. Nándarverðlaun á 7. holu. Ræsir Andrés Sigmundsson. Vinsamlegast tilkynnið forföll til sigga@husafell.is VINSAMLEGAST GREIÐIÐ MEÐ GREIÐSLULINK https://golfdirecto.com/embed/booking?game=659c08808662192250085933&lang=en Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Hjörtur B Árnason 60-346 x 10:00 1 Smári Magnússon 58-328 x 10:00 1 Börkur Árnason 3-3531 x x 10:00 1 Sigurvin Guðfinnsson 64-844 x x 10:08 2 Unnur Halldórsdóttir 60-7188 x 10:08 2 Rut Magnúsdóttir 58-329 x 10:08 2 Dagfríður Arnardóttir 64-1427 x…
Skilaboð frá gjaldkera v/ Mojacar
Vil minna á að eindagi greiðslu fyrir Mojacar ferðina er 29.mars og félagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna. Hilmar Helgason gjaldkeri
Fimmtudagur 28. mars 2024
https://golfdirecto.com/embed/booking?game=659c082586621922500789d1&lang=en Ágætu félagar. Hér eru rástímarnir fyrir golfið n.k. fimmtudag. Fullbókað er í mótið og allnokkrir komnir á biðlista. Mótið að þessu sinni verður með hefðbundnum hætti en við ætlum að breyta aðeins til frá og með aprílmánuði. Þá er hugmyndin að spila t.d. Betri bolta, Greensome eða Texas. Byrjum á BETRI BOLTA. Betri bolti Tveir leikmenn leika saman í betri bolta. Báðir leika sínum bolta á hverri holu eins og um hefðbundinn höggleik eða punktakeppni sé að ræða. Hins…
Úrslit Vistabella 25. mars
Hér koma úrslitin, mótið fór fram í blíðskaparveðri: Konur: FGJ. Punktar Ragna Valdimarsdóttir 35.2 40 Gíslunn Loftsdóttir 25.6 36 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 27.9 35 Bryndís Theódórsdóttir 31.9 33 Jo Ann Önnudóttir 38.0 32 Kristjana Skúladóttir 21.0 31 Linda Hrönn Ragnarsdóttir 27.8 30 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 32.9 29 Þuríður Jóhannsdóttir 30.4 28 Rut Magnúsdóttir 26.1 28 Geirþrúður Sólveig Hrafnsdóttir 31.3 28 Dagfríður Guðrún Arnardóttir 30.0 27 Helga Ragnheiður Jónsdóttir 34.2 18 Höggleikur konur: Gíslunn Loftsdóttir: 102 högg Kristjana Skúladóttir: 104 högg…
9 holu golf.
Ágætu félagar. Þeim félögum fjölgar sem vilja spila 9 holur í stað 18, sem er hið besta mál, en mótanefnd biður ykkur endilega að láta okkur vita ef svo er um leið og þið skráið ykkur því það kallar á öðruvísi niðurröðun. Þetta er nefnt sökum þess að s.l. fimmtudag var bara 1 eftir í holli eftir fyrri 9 sem er auðvitað ekki gott. Kv. Mótanefnd.
Rástímar mánudaginn 25. mars
Hér koma rástímar fyrir næsta mánudag. Offramboð á rástímum. 15. braut næstur holu. Nú fer að líða að uppgjöri á yfirstandandi mótaröð og spennandi að fylgjast með efstu mönnum í keppni um Sjafnarbikarinn og Samstöðuhrútinn. Án þess að upplýsa meira er aðeins raðað eftir stöðu mála. Forföll tilkynnist sigga@husafell.is VINSAMLEGAST GREIÐIÐ MED GREIÐSLULINK Ræsir er Linda Ragnarsdóttir. https://golfdirecto.com/embed/booking?game=659c079d8662192250067df8&lang=en Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Jóhanna Guðbjörnsdóttir 9-1539 x x 10:00 1 Þuríður Jóhannsdóttir 12-351…