Browsed by
Month: January 2024

Fjölgun rástíma í febrúar 2024.

Fjölgun rástíma í febrúar 2024.

Ágætu félagar. Mig langar að vekja athygli ykkar á breytingu/fjölgun rástíma hjá Teigi í febrúar.  Okkur hefir tekist að fá   8 – 12 til auka rástíma á mánudögum. Rástímafjöldi verður eftirfarandi: 12.02 = 44 rástímar, 19.02. = 48 rástímar og 26.02 = 64 rástímar. Þessar breytingar hafa verið settar inn á leikdagaplan Teigs Kveðja f.h. mótanefndar. Hjörtur

Mótaröð.

Mótaröð.

Sæl öllsömul. Þá fer mótaröðin að byrja hjá okkur á mánudag 5. feb.  Mikil ásókn hefur verið í golfið núna í janúar og hefur mótanefnd brugðist við því að fá meira af rástímum sem hefur gengið sæmilega en mikl aðsókn er að vellinum. Á fundi um daginn náðist í einn dag  Föstudaginn 9. feb kl 1220  fyrir 20 manns og eru 8 mín á milli. Skráning er 1.- 2. feb  Síðan byrjum við á fimmtudögum, fyrsti dagurinn er fimmtudagurinn  29….

Read More Read More

Rástímar 29. janúar.

Rástímar 29. janúar.

Ágætu félagar, hér eru rástímar fyrir n.k. mánudag,  29. janúar. Það hefir borið á erfiðleikum við að borga með greiðslulinknum frá Vista Bella.  Hann hefir verið uppfærður og virkar núna með ágætum. Til frekari fróðleiks/upplýsinga þá fylgir hér með YouTube myndband með skýringum.  Við biðjum ykkur endilega að skoða þetta og nota greiðslulinkinn því það hjálpar og einfaldar ferlið.  Vil líka benda ykkur á að ekki er hægt að greiða fyrr en 27. janúar. Kv Hjörtur 29/01/2024 24 10:00 https://golfdirecto.com/embed/booking?game=6596bb9fecf6085070f4…

Read More Read More

Rástímar fyrir 22. janúar.

Rástímar fyrir 22. janúar.

Sælir félagar. Hér eru rástímarnir fyrir mánudaginn 22. janúar.  Það eru enn 3 rástímar lausir ef einhver hefir áhuga. Hér að neðan er greiðslulinkur en það virðist ekki vera hægt að greiða fyrr en þann 20. janúar. Kv. Hjörtur https://golfdirecto.com/embed/booking?game=6596b01aecf6085070a322b2&lang=en Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 10:00 1 Guðjón Þorvaldsson 9-7952 X 10:00 1 Kristjana Skúladóttir 32-1346 X 10:00 1 Kári Arnór Kárason 32-3570 X 10:00 1 Kristján Kristjánsson 9-1837 X 10:08 2 Arinbjörn Sigurgeirsson 5-145…

Read More Read More

Rástímar 15. janúar

Rástímar 15. janúar

Þetta er ekki hringur í mótaröðinni og því engin verðlaun.  Ekki komust allir að sem óskuðu eftir rástíma. Forföll tilkynnast til bb@verkis.is. Hér er greiðslulinkurinn (virkar 24 klst fyrir rástíma): Uppfært 13 jan kl: 12:01 https://golfdirecto.com/embed/booking?game=6596a5d5ecf608507058943d&lang=en Tee time Nafn G B R Buggy Annað 10:00 Bergsveinn Símonarson x         10:00 Guðjón Þorvaldsson   x       10:00 Hilmar E, Helgason   x       10:00 Ragna Valdimarsdóttir     x     10:08 Rósa Margrét…

Read More Read More

Fjölgun rástíma í janúar 2024.

Fjölgun rástíma í janúar 2024.

Ágætu félagar. Teigur hefir náð samningum við Vista Bella um fjölgun rástíma nú í janúar sem verða eftirfarandi: 15. janúar verða 24 pláss í boði en þann 22. og 29. fáum við 36 pláss. Hvet ykkur endilega til að nýta þessa tíma því það hjálpar okkur varðandi samninga í framtíðinni. F.h. mótanefndar Teigs Hjörtur.

Rástímar 8. janúar

Rástímar 8. janúar

Gleðilegt ár. Hér koma rástímar fyrir 8. jan. Þetta er ekki hringur í mótaröðinni og því engin verðlaun.  Ekki komust allir að sem óskuðu eftir rástíma. Bættum við einu holli með því að stytta bil milli ræsinga í 8 min.Forföll tilkynnast til bb@verkis.is.Uppfært 7. jan kl . 12:00 Greiðslulinkurinn er hér: Link https://golfdirecto.com/embed/booking?game=6596a205ecf6085070355e3b&lang=en Tee time Nr. Name G B R Buggy Annað 10:00 1 Haukur Hermannsson   x     10:00 1 Ólöf Ásgeirsdóttir     x   10:00 1…

Read More Read More