Fréttabréf.
Kæru félagar. Óska ykkur öllum gleðilegs árs og þakka samveruna á árinu sem er að líða. Starfseminn árið 2024 hefst 8. janúar sem er mánudagur. Skráning fyrir þann dag er strax upp úr áramótum, þið sjáið mótaskrána með því að fara inn á vefinn á “mótaskrá ” þar eru skráðir allir leikdagar ársins. Við stefnum að því að vera í Mojacar 15. apríl, sumarmótið verður 27. júní í Borgarnesi ( Hamarsvöllur). Aðalfundur í haust ætlum við að halda á nýjum…