Browsed by
Month: November 2023

Úrslit Vistabella 27. nóvember

Úrslit Vistabella 27. nóvember

Konur: Punktar Leikfg. Auður Auðunsdóttir 48 53 Ragna Valdimarsdóttir 39 42 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir 38 29 Laufey Eyjólfsdóttir 32 64 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 30 34 Hanna Sigurðardóttir 30 28 Helga Jakobsdóttir 30 58 Rakel Kristjánsdóttir 30 21 Kristjana Skúladóttir 30 23 Gíslunn Loftsdóttir 29 28 Guðrún Þ Jóhannsdóttir 26 35 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 25 39 Særós Guðnadóttir 25 31 Þuríður Jóhannsdóttir 24 34 Sigríður Þorsteinsdóttir 21 52 Guðrún Guðmundsdóttir 21 40 Bryndís Theódórsdóttir 20 37 Joanna Grudzinska 16 25 Höggleikur:Rósa…

Read More Read More

Rástímar mánudaginn 27. nóvember

Rástímar mánudaginn 27. nóvember

Hér koma rástímar. Engir gestir komust að í þetta skiptið. Forföll tilkynnast  til:  sigga@husafell.is. Nándarverðlaun eru á 7. braut .   Verðlaun fyrir 1. sæti punktakeppni  karla og kvenna og  1. sæti höggleikur karla og kvenna. Vinsamlegast notið greiðslulinkinn: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab771cdf14630bdf9042a&lang=en Mótanefnd vill ítreka að bókanir berist á bókunardögum Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 10:50 1 Ólafur Már Ásgeirsson is-9-1430     x X   10:50 1 Halldór Jóel Ingvason is-62-325   x   X  …

Read More Read More

Nýjar skráningarreglur.

Nýjar skráningarreglur.

Ágætu félagar. Mótanefnd Teigs vill skerpa á reglum varðandi skráningu í golfmót Teigs. Skráning er á mánudögum og þriðjudögum fyrir næsta mánudagsmót. Skráningar sem koma utan áðurnefndra daga gilda ekki og verður þeim eytt. Mótaröðin er í gangi á mánudögum í febrúar, mars, apríl og svo í október, og nóvember. Þá ganga meðlimir Teigs fyrir og gestir fara á biðlista. Stefnt er að því að ráslisti liggi fyrir að kvöldi fimmtudags. Fyrir fimmtudagsgolfið fer skráning fram viku áður, eða fimmtudaga…

Read More Read More

Úrslit Vistabella 22. nóv

Úrslit Vistabella 22. nóv

Konur: Punktar Særós Guðnadóttir 34 Gíslunn Loftsdóttir 34 Jakobína Eygló Benediktsdóttir 32 Kristjana Skúladóttir 31 Geirþrúður S Hrafnsdóttir 30 Unnur Halldórsdóttir 29 Ragna Valdimarsdóttir 28 Þóra Hauksdóttir 28 Hanna Sigurðardóttir 26 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 26 Rut Magnúsdóttir 25 Kristín Eiríksdóttir 25 Þuríður Jóhannsdóttir 22 Guðrún Þ Jóhannsdóttir 20 Katrín Ólöf Ástvaldsdóttir 19 Joanna Grudzinska 14 Höggleikur Högg Kristjana Skúladóttir 99 Karlar: Punktar Hilmar E Helgason 39 Guðjón Þorvaldsson 35 Svanberg Guðmundsson 35 Hjörtur Björgvin Árnason 35 Bergsveinn Símonarson 34 Þorsteinn…

Read More Read More

Rástímar miðvikudaginn22. nóvember

Rástímar miðvikudaginn22. nóvember

Hér koma rástímar fyrir 22. nóvember. Forföll tilkynnast til Sigríðar Snorradóttur: sigga@husafell.is. Munið svo að greiða fyrir fram með linknum: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab715cdf14630bdf86d24&lang=en Rástími Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Buggy Annað 09:50 1 Jakobína Eygló Bened is-9-917     x X   09:50 1 Svanberg Guðmundsson is-9-916   x   X   09:50 1 Skúli Guðmundsson is-9-1538     x X   09:50 1 Ólafur Már Ásgeirsson IS-9-618     x X   10:00 2 Jóhanna Guðbjörnsdóttir is-9-2539    …

Read More Read More

Greiðslur til Vistabella

Greiðslur til Vistabella

Kæru félagar nú verðum við að taka okkur taki og greiða í gegnum netið fyrir golfið. Ef við förum ekki að gera  það þá er hætta á að völlurinn hækki  um 5-10 euro. Svo komið nú og þetta er búið að vera í boði í heilan mánuð og að það skuli bara 4-5 sem borga í gegnum neti, gengur ekki. Tengillin er fyrir ofan rástimana á vefnum. KOMA SVO !!!!!!

Rástímar mánudaginn 20. nóv. 2023

Rástímar mánudaginn 20. nóv. 2023

Gott kvöld ágætu félagar. Með smá ýtni gátum við fjölgað í 36. Við ætlum að spila 4ra manna TEXAS SCRAMBLE að þessu sinni þ.e. hollið er eitt lið. Minni á að borga á netinu. Það flýtir og einfaldar afgreiðslu í klúbbhúsi. Hér er tengill til að greiða vallargjöldin: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab6b1cdf14630bddd63c4&lang=en Teigsfélagar eru eindregið hvattir til að greiða með þessum hætti. Greiða má frá því kl. 08:00 daginn fyrir leikdag þar til 1 klukkustund fyrir fyrsta rástíma. Hér er ráslistinn fyrir mánudaginn…

Read More Read More

Vista Bella 20. nóvember 2023.

Vista Bella 20. nóvember 2023.

Sælir ágætu félagar. Það er miklu meira en fullbókað í golfið 20. nóvember og því komast ekki nærri allir með sem hafa bókað sig.  Ef félagar hafa lesið póstinn frá formanni, á síðu klúbbsins, þá kemur skýrt fram að rástímar hafa raskast vegna Mojacar.  Af því leiðir að það eru einungis 32 rástímar í boði mánudaginn 20. nóv, en ekki 52 eins og venja er á mánudögum.  Það verða hins vegar 52 rástímar í boði miðvikudaginn 22. nóv og síðan…

Read More Read More

Rástímar fyrir 15. nóvember

Rástímar fyrir 15. nóvember

Hér eru rástímar fyrir 15. nóvember. Skorið verður skráð í golfbox. Gestir taka ekki þátt í mótinu. Þeir sem eru ekki með golfbox númer frá ekki verðlaun. Þó að klúbbmeðlimir spili með gestum eru þeir í mótinu.  Verðlaun verða veitt eftir mót. Hér er linkur til að greiða vallargjöld:  https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab60fcdf14630bddc0915&lang=en Time Gr Name Y B R W Buggy Annað 10:20 1 Guðlaugur Jónsson   x   x     10:20 1 Þór Ottesen Pétursson   x   x    …

Read More Read More

Úrslit í Mojacar

Úrslit í Mojacar

Punktakeppni kvenna: Staða Fornafn Eftirnafn R1 R2 Samt. 1 Kristjana Skúladóttir 35 35 70 2 Jóhanna S Guðbjörnsdóttir 35 32 67 3 Ragna Valdimarsdóttir 29 31 60 4 JoAnn Önnudóttir 25 31 56 5 Guðbjörg Antonia Guðfinnsdóttir 29 23 52 6 Gíslunn Loftsdóttir 23 28 51 7 Guðrún Þ Jóhannsdóttir 26 24 50 8 Sigríður Þorsteinsdóttir 26 23 49 T9 Alma Harðardóttir 24 24 48 T9 Unnur Halldórsdóttir 25 23 48 11 Rut Magnúsdóttir 24 22 46 T12 Særós Guðnadóttir…

Read More Read More