Fimmtudagsgolf 5. okt.
Ágætu félagar Það eru ALLIR rástímar bókaðir fimmtudaginn 5. október.
Ágætu félagar Það eru ALLIR rástímar bókaðir fimmtudaginn 5. október.
Nú er komið að því að skrá sig í matinn 25. okt sem verður í Smiðjunni SkyBar. Við byrjum mánudaginn 2.okt að skrá og mun Jóhanna Guðbjörsdóttir sjá um það og verður upp á Vistabella og tekur við greiðslu. Sráningu lýkur 16. okt. Í boði verður nautasteik með gratineruðum kartöflum, grilluðu grænmeti og bernaisósu. Þeir sem ekki vilja kjötið þá er í boði lax. Ostakaka eða is og kaffi er eftirrétturinn. Innifalið er vínglas eða bjór af krana. Verði fyrir…