Fimmtudagur 19. október.
Ágætu félagar. Hér eru rástímar fyrir fimmtudaginn 19. okt. Svo sem þið sjáið þá eru rástímarnir örlítið öðruvísi en áður. Það er vegna þess að við fengum inn 1 auka holl með því að stytta tímann milli holla niður í 8 mínútur. Ég bið ykkur að hafa þetta sérstaklega í huga og vera tilbúin á teig þegar þið eigið rástíma. Minni á að hægt er að greiða fyrirfram á netinu með því að fara degi fyrir mót inn á tengilinn…