Browsed by
Month: October 2023

Rástímar 2. nóvember

Rástímar 2. nóvember

Sæl öll, hér koma rastímar fyrir 2. nóvember. Því miður er ekki pláss fyrir alla sem óskuðu eftir rástíma. Uppfært 1. nóv: Uppfært aftur kl: 13:30, 1 nóv. Hér er linkur fyrir greiðslu á vallargjaldi: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab589cdf14630bdd56693&lang=en Vistabella leggur á það mikla áherslu að fyrirframgreiða vallargjöld. Hér er sýnt hvernig það er gert: Time Group   Name Y B R W Buggy Gestur 13:20 1     1a Svanberg Gudmundsson     x   x   13:20 1     1a…

Read More Read More

Greiðsla félagsgjalda

Greiðsla félagsgjalda

                              Greiðsla félagsgjalda Góðir félagar greiðsla félagsgjalda hefst 1.nóvember og er gjaldið 45 evrur fyrir félagsmann. Greiða skal inn á reikning Teigs sem er í SABADELL, viðtakandi Teigur Amigos, Calle clavo 11, 03189 Orihuela Spain. Reikningsnúmerið er ES14 0081 1444 9400 0170 1674. Senda þarf afrit af kvittun á hilli.helgason@gmail.com. Vakin er athygli á því að lokafrestur á greiðslu er 1.jan 2024. Eftir það teljast þeir…

Read More Read More

Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 30.10.’23

Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 30.10.’23

Kæru félagar hér er rástimalistinn fyrir mánudaginn 30. 10. 2023. Vinsamlega mætið tímanlega og hraðið leik eftir föngum. minni á greiðslumöguleikann um netið og slóð vikunnar er hér að neðan https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651c0837cdf14630bd309ba2&lang=en Greiða má frá því kl. 08:00 daginn fyrir leikdag þar til 1 klukkustund fyrir fyrsta rástíma. Afbókanir geta farið fram þar til 2 klukkustundum fyrir fyrsta leiktíma Athugið að Goolfbox skráningin er tekin við og allir eiga að hafa fengið aðgangskóða með netpósti, við fundum út úr Golfbox númerunum…

Read More Read More

Úrslit Vistabella 23. okt. 2023

Úrslit Vistabella 23. okt. 2023

VISTABELLA GOLFVÖLLUR Dagsetning:   23.10 2023 Mótaröð Teigs Amigos KONUR:  Punktakeppni PUNKTAR 1.sæti:    Jo Ann Önnudóttir 40p 2.sæti:     Rakel Kristjánsdóttir 36p KONUR:   Höggleikur án forgjafar Högg Kristjana Skúladóttir 101h KARLAR:  Punktakeppni PUNKTAR 1.sæti:   Níels Karlsson 39p 2.sæti:   Hermann Bragason 39p KARLAR:   Höggleikur án forgjafar Högg Guðmundur Haraldsson 89h Hjörtur B. Árnason 89h Mæling  á 2.  braut eftir 1  högg.                        Nafn sigurvegara: Mæling Hér að neðan koma öll úrslit dagsins: KONUR punktakeppni Staða Kylfingur Forgjöf Punktar 1 Jo Ann Önnudóttir 54…

Read More Read More

Rástímar 26. október

Rástímar 26. október

Sæl öll, hér koma rástímar fyrir 26. október. Hér er linkur til að greiða: https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab459cdf14630bdcc54c9&lang=en Greiða má frá því kl. 08:00 daginn fyrir leikdag þar til 1 klukkustund fyrir fyrsta rástíma. Afbókanir get farið fram þar til 2 klukkustundum fyrir fyrsta leiktíma. Listinn uppfærður 24. okt. Time Group   Name Y B R W Buggy Gestur 13:20 1     1a Kristjana Skúladóttir     x x     13:20 1     1a Þórunn Haraldsdóttir     x x…

Read More Read More

Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 23.10.2023

Teigur Amigos, rástímar á Vistabella 23.10.2023

Kæru félagar héer er rástimalistinn fyrir mánudaginn 23. 10. 2023. Vinsamlega mætið tímanlega og hraið leik eftir föngum. minni á greiðslumöguleikann um netið og slóð vikunnar er hér að neðan https://golfdirecto.com/embed/booking?game=651ab27c3148fe175a23014d&lang=en Greiða má frá því kl. 08:00 daginn fyrir leikdag þar til 1 klukkustund fyrir fyrsta rástíma. Afbókanir get farið fram þar til 2 klukkustundum fyrir fyrsta leiktíma RÁSTÍMAR VISTABELLA 23. 10. 2023, UPPFÆRÐ BIRTING

Úrslit Vistabella 16. okt. 2023

Úrslit Vistabella 16. okt. 2023

VISTABELLA GOLFVÖLLUR Dagsetning:   16.10 2023 Mótaröð Teigs Amigos KONUR punktakeppni PUNKTAR 1.sæti:     Særós Guðnadóttir 39p 2.sæti:     Jo Ann Önnudóttir 37p KONUR:   Höggleikur án forgjafar Högg Kristjana Skúladóttir 106h Alma Harðardóttir 106h KARLAR punktakeppni PUNKTAR 1.sæti:    Bergsveinn Símonarson 43p 2.sæti:   Hilmar E Helgason 41p KARLAR:   Höggleikur án forgjafar Högg 1.sæti:   Hjörtur B Árnason 89h Mæling  á 7.  braut eftir 1  högg.                        Nafn sigurvegara: Mæling Jón Steinn Elíasson 6.0m Hér að neðan koma öll úrslit dagsins: KONUR Staða Kylfingur Forgjöf…

Read More Read More