Auglýsing frá ÚÚ Golf
Heil og sæl, Hér kemur auglýsing frá Leif Martinez (ÚÚ Golf). Ef þið hafið áhuga, vinsamlega hafið samband við Leif.
Heil og sæl, Hér kemur auglýsing frá Leif Martinez (ÚÚ Golf). Ef þið hafið áhuga, vinsamlega hafið samband við Leif.
Sælir félagar, Takk fyrir góðan og skemmtilegan dag í Borgarnesi og var virkilega gaman að hitta alla gömlu vinina aftur. Þá vill ég þakka stjórn Teigs innilega fyrir viðurkenninguna og þakklætiskveðju sem mér var færð frá ykkur, svona kveðja yljaði og sendi góða strauma. Vonandi verða samskiptin á milli okkar meiri og betri á breyttum tímum og óska ég ykkur öllum velfarnaðar í öllu sem þið takið ykkur fyrir hendur. Með vinarkveðju Bergur M Sigmundsson
Kæru félagar. Nú er sumarmót Teigs lokið. Það var haldið að Hamri í Borgarfirði 29. júni sl. veðrið var gott miðað við síðustu daga þar á undan. Þátttaka var góð 79 manns spiluðu . Notast var við golfbox skráningu í fyrsta skipti hjá okkur og tókst bara vel. Úrslit lágu fyrir um leið og síðustu keppendur komu í hús. Matur var um kvöldið og skráðu sig þar rúmlega 80 manns. Eyjólfur Sigurðsson minntist nýlátins félaga okkar Hans B Guðmundssonar. Verðlaun…