Hópakeppni Golfarans og Stöð 2
Hér kemur tilkynning frá Golfaranum og Stöð 2. Teigur tekur þátt í hópakeppninni og keppa Hjörtur og Stefanía fyrir okkar klúbb. Við hvetjum félagsmenn til að koma og fylgjast með. Kæri kylfingur, takk fyrir að taka vel í að taka þátt í hópakeppni Golfarins. Í þáttunum í sumar fáum við 8 golfhópa til að keppa sín á milli. Auðvitað er þetta fyrst og fremst til gamans en vissulega fylgir öllu gamni einhver alvara 🙂 Eins og rætt hefur verið við…