Golfmót 15. Mars 2023
Spilað var höggleikur með forgjöf 28. manns tóku þátt. Fyrsta sæti Áslaug Sigurðardóttir á 72. höggum. Annað sæti Ragna Valdimarsdóttir á 72. höggum. Næst holu á 7. braut var Niels Karlsson á 1.42 m
Spilað var höggleikur með forgjöf 28. manns tóku þátt. Fyrsta sæti Áslaug Sigurðardóttir á 72. höggum. Annað sæti Ragna Valdimarsdóttir á 72. höggum. Næst holu á 7. braut var Niels Karlsson á 1.42 m
Vegna ruglings í skráningu til Mojacar þá er möguleiki að skráningar sem voru gerðar fyrir 8. mars hafi ekki skilað sér til mín og væri gott að fá mail á hilli.helgason@gmail.com þannig að ég geti borið saman skráningar sem ég er með. kv Hilmar Helgasson.
Ágætur félagar. Hér er uppfærður rástímalisti fyrir 15 mars. Time Group Name Y B R Walk Buggy 11:10 1 1a Níels Karlsson X X 11:10 1 1a Guðjón Þorvaldsson X X 11:10 1 1b Bergsveinn Símonarson X X 11:10 1 1b Þór O. Pétursson X X 11:20 2 2a Smári Magnússon X X 11:20 2 2a Árni Sveinbjörnsson X X 11:20 2 2b Áslaug Sigurðardóttir X X 11:20 2 2b Rut Magnúsdóttir X X 11:30 3 3a Snorri Gestsson X…
Bestu kveður
Sælir ágætu félagar. Næsti ” föstudagshringur ” er reyndar miðvikudaginn 15. mars. Hugmyndin er að spila þá höggleik m/forgjöf. Næst holu á 7. braut og dregið úr skorkortum að vanda. Minni ykkur á að skrá sig tímanlega þar sem spilað er á miðvikudegi í stað föstudags. Skráningu þarf því að vera lokið fyrir miðnætti laugardagsins 11. mars. Kveðja Hjörtur og Svanberg.
Ágætu félagar, Svo sem fram kemur í leikdagaskrá ársins 2023 (undir flipanum Mótaskrá) er ekki aukagolf föstudaginn 10. mars. Næsta aukagolf (utan mótaraðar) verður miðvikudaginn 15. mars og er þá fyrsti rástími klukkan 11.10. Eins og áður höfum við 32 pláss og hefst skráning fimmtudaginn 9. mars.
Jóhanna Guðnadóttir kl 10:00 og Eyjólfur Sigurðsson kl 10:50 hafa boðað forföll, fínt ef einhverja langar að fylla í skörðin/skarðið
Nú hef ég fyrir satt að vorið sé að nálgast eftir erfitt kuldakast hér á Spáni. Njótið dagsins, farið að reglum og gætið að leikhraðanum.
Spilað var Greensome. Úrslit urðu þau að Nr.1 Bragi og Krístin sem spiluðu á 71 höggi. Í öðru sæti voru Haukur og Ólöf þau voru á 73 höggum. Næstur holu á 7. braut var Bjarni Bjarnason 16 fetum ( skór nr 42). Skorkort Eygló Benediktsdóttir.
Sælir félagar. Hér er endanleg rásröð fyrir mótið á föstudaginn. Hér að neðan er stutt útskýring á leikfyrirkomulaginu. Nándarverðlaun verða fyrir næst holu á 7. braut og dregið verður úr skorkortum að sjálfsögðu. Tveir leikmenn leika saman í Greensome. Báðir slá af teig og velja síðan betra teighöggið. Eftir það er slegið til skiptis, sá sem átti teighöggið sem ekki var valið slær þá annað höggið og svo koll af kolli þar til leikmenn klára holuna. Time Group Name Y…