Skráning í golf 5. april.
Miðvikudaginn 5. april er golf og 32 geta spilað. Spilað verður höggleikur með forgjöf,einstaklingskeppni. Nú er að drífa sig og skrá, lokað verður fyrir skráningu á hádegi sunnudags 2. april
Miðvikudaginn 5. april er golf og 32 geta spilað. Spilað verður höggleikur með forgjöf,einstaklingskeppni. Nú er að drífa sig og skrá, lokað verður fyrir skráningu á hádegi sunnudags 2. april
Þeir em unnu í dag voru Bergsveinn Simonarson og Jenny Johansen á 69 höggum, í öðrusæti voru Hallgeir Pálmason og Leifur Kristjánsson sem spiluðu á 71 höggi. Dregið var úr 3 skorkortum . Næsta miðvikudag 5. april verðu spilaður höggleikur með fotgjöf og það geta verið 32 spilarar. Skráning er næstu þrjá daga og hvet ég fólk til að skrá sig sem fyrst.
VISTABELLA GOLFVÖLLUR Dagsetning: 27.03.2023 Mótaröð Teigs Amigos KONUR punktakeppni PUNKTAR 1.sæti: Jóhanna S. Guðbjörnsdóttir 37p 2.sæti: Bryndís Theódórsdóttir 32p KONUR: Höggleikur án forgjafar Högg 1.sæti: Alma Harðardóttir 103h KARLAR punktakeppni PUNKTAR 1.sæti: Níels Karlsson 35p 2.sæti: Eyjólfur Sigurðsson 35p KARLAR: Höggleikur án forgjafar Högg 1.sæti: Guðjón Þorvaldsson …
Í gær mánudag 27, mars í golfinu á Vistabella fannst golfkylfa, kannast einhver við það. Ég er með hana hér hjá mér. Gulli. 8976425.
Hér er rástímalistinn fyrir n.k. miðvikudag. Time Group Name Y B R Walk Buggy 11:10 1 1a Þorsteinn Stígsson X X 11:10 1 1a Þóra Hauksdóttir X X 11:10 1 1b Júlíus Snorrason X X 11:10 1 1b Linda Ragnarsdóttir X X 11:20 2 2a Bergsveinn Símonarson X X 11:20 2 2a Jenný Johansdóttir X X 11:20 2 2b Hilmar Helgason…
Kæru félagar, minni á reglur golfsins, spila boltanum eins og hann liggur og sýna tillitsemi í hvívetna. Nándarverðlaun að þessu sinni eru fyrir upphafshögg á 2. holu, gangi ykkur vel.
Góðan daginn góðir félagar. Nú styttist í næsta miðvikudagsmót. Hugmyndin er að það verði hjóna og parakeppni með punktafyrirkomulagi með forgjöf. Verðlaun fyrir næst holu á 2. braut og dregið úr skorkortum að vanda. Vegna fyrirkomulagsins vil ég biðja ykkur um að taka sérstaklega fram með hverjum þið viljið spila svo það sé engum vafa undirorpið. Það sparar vinnu og utanumhald. Skráningu lýkur á miðnætti 26. mars. Kveðja Hjörtur
VISTABELLA GOLFVÖLLUR Dagsetning: 20.03.2023 Mótaröð Teigs Amigos KONUR punktakeppni PUNKTAR 1.sæti: Kristín Eiríksdóttir 33p 2.sæti: Sigríður Þorsteinsdóttir 28p KONUR: Höggleikur án forgjafar Högg 1.sæti: Alma Harðardóttir 92h KARLAR punktakeppni PUNKTAR 1.sæti: Guðlaugur Jónsson 38p 2.sæti: Snorri Gestsson 37p KARLAR: Höggleikur án forgjafar…
Að gefnu tilefni, skráningu fyrir mánudagsgolfið lýkur á miðnætti miðvikudagsins (aðfararnótt fimmtudagsins) næsta fyrir viðkomandi umferð. Þegar þetta er birt er einn gestur á biðlista fyrir mánudaginn 20. mars n.k.. Að auki voru félagar að skrá sig í dag, föstudag, en því miður eru þeir of seinir til að komast að. Sýnið tillitsemi, njótið dagsins og skorið vel, bestu kveðjur. Nándarverðlaun verða á 7. holunni að þessu sinni.
Kæru félagar. Nú er svo komið hjá okkur í Teig að fjöldi leikmanna á mánudögum getur orðið 60 manns og jafnvel freiri, þeir sem mæta kl. 09.30 og byrja að spila kl 10.00 þurfa að bíða þar til allir eru komnir í hús, sem gæti orðið til kl 17.00, þá á eftir að reikna út úrslitin sem tekur sinn tíma. Mörgum finnst þetta allt of löng bið sem skiljanlegt er. Stjórnin hefur ákveðið að allir skili inn kortum að leik…