Browsed by
Month: February 2023

Mojacar

Mojacar

Ágætu félagar Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í vorferðina til Mojacar  17. til 20. apríl 2023. Skráning fer fram á heimasíðu Teigs TEIGUR/ SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR. Skráning hefst 1. mars Skráningu líkur 25. mars Greiðsla þarf að berast til Hilmars Helgasonar í síðasta lagi 29. mars Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn. Taka verður fram við skráningu hverjir spila golf. Klúbbfélagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna.

Úrslit Vistabella 24. feb. 2023

Úrslit Vistabella 24. feb. 2023

Úrslit með forgjöf: 1. sæti  Haukur Hermannsson                Ólöf Ásgeirsdóttir   67 nettó.    2. sæti   Þorsteinn Stígsson                 Júlíus Snorrason    69  nettó    Næst holu á 7 braut:   Þorsteinn Stígsson  3.60m

Föstudagur 3. mars 2023

Föstudagur 3. mars 2023

Ágætu félagar. Eins og fram hefir komið þá lýkur skráningu á föstudagsmótin okkar á miðnætti sunnudags. Ég vil biðja ykkur að vera tímanlega í því að bóka til að létta okkur sem erum að vinna í skráningunni lífið. Ráslistinn kemur síðan inná vefinn á miðvikudaginn. Leikfyrirkomulag föstudaginn 3. mars verður Greensome.  Verðlaun fyrir næst holu á 15. braut og svo dregið úr skorkortum. Kv. Hjörtur og Svanberg. GREENSOME: Tveir leikmenn leika saman í greensome. Báðir slá af teig og velja…

Read More Read More

Teigur amigos, rásröð á Vistabella 27. 02. 2023

Teigur amigos, rásröð á Vistabella 27. 02. 2023

Rásröðin á Vistabella birtist hér að neðan. Vijð viljum biðja félaga að taka tillit til okkar sem útbúum gögn fyrir mótin okkar og ljúka skráningu tímanlega. Skráningu lýkur á miðvikudagskvöldi fyrir næstkomandi mánudag og vil ég biðja ykkur að virða tímamörkin því það tekur mikinn tíma að bæta við leikmönnum eftir að búið er að raða í holl og útbúa þau gögn sem notuð eru í tengslum við þessi mót. Það er ekki sanngjarnt að ætlast til að sjálfboðaliðar sem…

Read More Read More

TEXAS SCRAMBLE

TEXAS SCRAMBLE

Golfmót 24. febrúar 2023 Í Textas Scramble leika tveir leikmenn saman í liði.  Leikurinn fer þannig fram að báðir leikmenn slá af teig og velja síðan betra teighöggið.  Því næst slá báðir af þeim stað og velja svo aftur betra höggið.  Þannig gengur leikurinn þar til einn bolti er kominn í holuna.  Spilað verður með forgjöf. Tekin verður leikforgjöf þeirra sem spila saman og deilt í með 4. Time Group   Name Y B R Walk Buggy 10:00 1    1a…

Read More Read More

Teigur amigos rástímar á Vistabella 20. 02.2023

Teigur amigos rástímar á Vistabella 20. 02.2023

Leikmönnum er bent á að við förum eftir golfreglunum í mótum Teigs og því er gert ráð fyrir því að leikmenn hafi kynnt sér reglurnar og fari eftir þeim. Hér á síðunni verður aðeins tæpt á ýmsum atriðum í leiknum sem við þurfum að hafa í huga. Grunnreglurnar eru 24 og það getur reynst erfitt að framfylgja þeim út í æsar en nauðsynlegt er að hafa þær til viðmiðunar þegar við keppum í golfi. Að gefnu tilefni ætla ég að…

Read More Read More

Úrslit 17. feb. 2023

Úrslit 17. feb. 2023

Hér koma úrslitin í Betri bolta 17. feb. 2023: sæti á 42 punktum (20 á seinni 9):   Þuríður Jóhannsdóttir og Jakobína Benediktsdóttir sæti á 42 punktum (19 á seinni 9):   Guðjón Þorvaldsson og Kári Arnór Kárason      Næstur holu á 2. braut Guðjón Þorvaldsson og var fjarlægðin 0.00m Eins og hér sést vildi svo skemmtilega til að félagi okkar Guðjón fór holu í höggi og óskum við honum hjartanlega til hamingju.