Félagsgjöld
Félagsgjöld Athygli félaga er vakin á því að samkvæmt samþykkt aðalfundar er eindagi félagsgjalda fyrir árið 2023 1. Janúar 2023 . Þeir sem ekki greiða eða láta vita fyrir þann tíma teljast ekki lengur vera félagar í golfklúbbnum Teigi Amigos á Spáni. Hilmar Helgason gjaldkeri Netfang: hilli.helgason@gmail.com