Mojacar – greiðsla
Ágætu félagar, Á morgun þriðjudaginn 18. okt. mun Hilmar Helgason taka við greiðslum vegna ferðarinnar til Mojacar upp á Vistabella.
Ágætu félagar, Á morgun þriðjudaginn 18. okt. mun Hilmar Helgason taka við greiðslum vegna ferðarinnar til Mojacar upp á Vistabella.
Úrslit í Texas Scramble 14. okt. 2022: 1. sæti: Hjörtur Árnason og Unnur Halldórsdóttir á 67 höggum nettó. 2. sæti: Bjarni Bjarnason og Alma Harðardóttir á 68 höggum nettó.
leikmenn eru áminntir um að mæta tímanlega og halda leikhraða eftir föngum, það gengur út frá því að fylgja hollinu á undan en ekki hugsa um hollið sem er fyrir aftan. Munið að kurteisi kostar ekki neitt og öllum líður vel þegar samkomulag er gott. G ‘O Ð A S K E M M T U N. Ath. Örlítil breyting á rástímaröðinni
Hér kemur ráslistinn í Texas Scramble föstud. 14. okt. Reynt var að verða við óskum um niðurröðun í holl, enda er þetta mót utan mótaraðarinnar. Vistabella 14. október 2022 Tími Hópar Nöfn B R Ganga Bíll Gestur 13.40 1a Þorsteinn B. Sigurðsson X X 1a Sigríður Snorradóttir X X 1b Sigurjón Sindrason X X …
frábært veður, allir í góðum gír, mynd af verðlaunahöfunum Minnum á Texas Scramble mót á föstudaginn,, 14. okt
Hér koma úrslit 11.10.2022. Konur. 1. sæti Þuríður Jóhannsdóttir 33 punktar 2. sæti Bryndís Theódórsdóttir 33 punktar Karlar. 1. sæti Hilmar E. Helgason 43 punktar 2. sæti Hjörtur B. Árnason 39 punktar Næst holu eftir 1 högg á 2. holu Magni Jóhannsson 3.08 m.
Ágætu félagar, Næsta föstudag (14. okt.) verður aukamót utan mótaraðar hjá okkur. Fyrirkomulagið verður Texas Scramble með forgjöf. Þá leika tveir kylfingar saman í liði og fer leikurinn þannig fram að báðir leikmenn slá af teig og velja síðan betra teighöggið. Því næst slá báðir af þeim stað og velja svo aftur betra höggið. Þannig gengur leikurinn fyrir sig þar til boltinn er kominn í holuna. Um er að ræða höggleik og er forgjöf liðsins fengin með því að deila…
Konur. 1. sæti Ragna Valdimarsd. 46 p. 2. sæti Þuriður Jóhannsd. 38 p. Karlar 1. sæti Hermann Bragason 42 p. 2. sæti Hilmar E. Helgason 41p. Nándarverðlaun Bjarni Jensson á 7. braut 5.08m .
Leikmenn athugi að þeir sem hafa raðað sér sjálfir í ráshópa spila utan mótaraðarinnar. Að þessu sinni var ekki hægt að taka neina gesti með þar sem við höfum aðeins 48 rástíma til umráða og 48 félagar skráðu sig að þessu sinni. Minni leikmenn á að þeir eiga að vera komnir á teig eigi síðar en 10 mínútum fyrir auglýstan rástíma. Verum samtaka í að bera af okkur góðan þokka meðal annarra golfleikara á okkar velli, góða skemmtun og gangi…
Fyrsta formlega golfmót vetrarins, var á þriðjudaginn á VistaBella vellinum frábært veður, logn, heitt og rakt, en mjög gaman