Ávarp mótanefndar að hausti.
Kæru félagar í Teigi Amigos, nokkrir félagar hafa skráð sig í mót hinn 6. September n.k. og er það til marks um að golfhaust Íslendinga á Spáni sé að hefjast. Golfið næsta þriðjudags er utan mótaraðarinnar og þurfa þátttakendur því að taka skorkort í afgreiðslunni á Vistabella vellinum um leið og þeir skrá sig til leiks og greiða teiggjöld. Að þessu sinni mun ég hafa skráningu opna til kl 22:00 annað kvöld (sunnud. 4.09.) og hvet ég alla þá sem…