Browsed by
Month: May 2022

Skráning í sumarmót Teigs

Skráning í sumarmót Teigs

Sæl kæru Teigsfélagar og gestir Nú fer að styttast í Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júni. Það þarf að tilkynna þátttöku í síðasta lagi 19. júní næstkomandi. Vinsamlega tilkynnið með því að senda póst á netfangið  teigurclub@gmail.com. Eftirtaldar upplýsingar verðum við að fá:   Nafn – kennitölu og á hvað teigum menn vilja spila. Fh. Mótanefndar S.P.A.

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022

Sumarmót Teigs í Grindavík 23. júní 2022 á Húsatóftavelli. Mótsstjórn: Ellert, Hilmar Helga,  Jóhanna Guðbjörns, Símon. Punktakeppni: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem fær flesta punkta með forgjöf. Einnig verða verðlaun veitt fyrir annað og þriðja sæti í báðum flokkum.    Höggleikur: Fyrsta sæti hlýtur hún/hann sem hefur fæst högg án forgjafar.. Ef sami keppandi hlýtur 1. sæti í báðum flokkum skal hann/hún aðeins fá verðlaun fyrir punktakeppni. Sá/sú sem næst kemur í höggleik skal hljóta verðlaunin í þeirri keppni. Verði tveir…

Read More Read More