Fréttabréf mars 2022
Golfklúbburinn Teigur Fréttabréf Mars 2022 Ferðin til Mojacar: Skráningu fer að ljúka, þátttöku hafa tilkynnt 80 manns. Allir þeir sem þegar hafa skráð sig og vilja taka þátt í golfinu hafa komist að. Undirbúningur af hálfu stjórnar og mótanefndar er í fullum gangi. Á dagskrá er tveggja daga golfmót, félagsfundur og dans, íslenskir tónlistamenn sjá um fjörið. Samningur við Vistabella 2023: Margir stórir hópar sóttust eftir fjölda rástíma fyrir næsta ár. Eftir langar viðræður náðist samkomulag um að við myndum…