Browsed by
Month: February 2022

Mojacar – skráning

Mojacar – skráning

Ágætu félagar, Hér fylgja upplýsingar varðandi skráningu í ferðina til Mojacar: Skráning fer fram á heimasíðu Teigs:  TEIGUR / SKRÁNING Í GOLF Í MOJACAR. Skráning hefst 1. mars. Skráningu lýkur 25. mars. Greiðsla þarf að berast til Hilmars Helgasonar gjaldkera í síðasta lagi 29. mars. Þegar skráð er í reitinn 2ja manna herbergi þarf að setja 0 í hinn reitinn. Taka verður fram við skráningu hverjir spila. Klúbbfélagar eru ábyrgir fyrir greiðslu gesta sinna.

Úrslit og myndir 22. 02. 2022

Úrslit og myndir 22. 02. 2022

Hér koma úrslitin á Vistabella 22. feb. 2022: Konur.1. sæti: Unnur Halldórsdóttir 34 punktar2. sæti: Jo Ann Önnudóttir 34 punktar Karlar.1. sæti: Hilmar E. Helgason 38 punktar2. sæti: Magni Jóhannsson 35 punktar Nándarverðlaun á 15 braut eftir eitt högg:Sveinbjörn Björnsson 8.50m Hér koma myndir dagsins frá Jóhönnu og Svanberg:  

Teigur Amigo, úrslit 15.02.2022

Teigur Amigo, úrslit 15.02.2022

Úrslit 15.febrúar 2022 Konur.  1,sæti:   Þóra Hauksdóttir   30 punktar. 2,sæti:   JoAnn Önnudóttir 30 punktar. Karlar. 1, sæti: Hjörtur Björgvin Árnason  33 punktar 2, sæti: Bergsveinn  Símonarson   32 punktar. Nándarverðlaun á 7, braut eftir 1 högg. Jóhannes Jónsson  4,0 metrar

Fréttabréf febrúar 2022

Fréttabréf febrúar 2022

  Golfklúbburinn Teigur  Fréttabréf Febrúar 2022 Nýtt golfár 2022 Skipulögð vikuleg golfmót hófust í byrjun mánaðar og hefur aðsókn verið góð. Nú er aftur farið að spila á þriðjudögum eins og gert var frá upphafi klúbbsins þar til á síðasta ári. Þessari breytingu hefur verið vel tekið. Samkvæmt upplýsingum frá félögum þá eru margir að búa sig til ferðar til Spánar eða eru þegar komnir á staðinn. Hindranir sem settar voru á ferðalög eru nú afnumdar í stuttum skrefum bæði…

Read More Read More

Tilkynning

Tilkynning

Kæru félagar, bókunarlistinn fyrir morgundaginn, 15. febrúar er á bið vegna álags á vellinum. Beðið er eftir heimild til að skrá 4 gesti (eitt holl). Listinn verður birtur um leið og ég hef fengið svar. Kveðja Guðmundur