Browsed by
Month: December 2021

Frá mótanefnd

Frá mótanefnd

Kæru félagar í Teigi, nú líður að áramótum og óskar mótanefndin ykkur öllum og fjölskyldum ykkar gleðilegs árs með þökk fyrir árið sem er að líða. Við hefjum golfspilun á Vistabella hinn 11. janúar 2022 og hefst mótaröð Teigs síðan hinn 1. febrúar og stendur út apríl og heldur síðan áfram í október og nóvember. Við leggjum land undir fót og höldum vormót sem verður væntanlega í Mojacar í vikunni eftir páska og síðan haustmót á sama stað í nóvember…

Read More Read More

Fréttabréf

Fréttabréf

Golfklúbburinn Teigur  Fréttabréf Desember 2021 Stjórn Teigs hefur ákveðið að hefja að nýju útgáfu fréttabréfa sem send verða til allra félaga á e-mail. Þetta er gert í þeirri von að fleiri verði upplýstir um starf klúbbsins á hverjum tíma. Eins og kom fram á síðasta aðalfundi klúbbsins í Mojacar þá hefur starfið verið slitrótt vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa af Covid 19. Þessi pest hefur skapað ótrúlegustu vandamál á heimsvísu. Þetta hefur orðið til þess að margir okkar félaga…

Read More Read More

Golf í desember

Golf í desember

Kæru félagar, ekki hefur tekist að fá rástíma í desember ennþá en verið er að vinna að því að við fáum einhverja tíma áður en öll nótt er úti. Strax og eitthvað er vitað þá verður það birt hér á síðunni og þess vegna er áríðandi að þið fylgist vel með því sem birtist hérna. Ég mun tilkynna um leið og eitthvað gerist í málunum. Einnig er verið að vinna að frágangi á rástímm á næsta ári og verður það…

Read More Read More