Um rástímaskráningu og almenna mannasiði.
Kæru félagar, nú er endanleg skráning á mótinu 1. október komin inn á heimasíðuna í endanlegri gerð. ég hef barist um á hæl og hnakka til að láta þetta fara þannig fram að allra óskir séu uppfylltar. ÞAÐ TÓKST EKKI. Eitt atriði var sýnu verst að eiga við, þ.e. að að menn (konur eru menn eins og allir vita) voru að skrá gesti án þess að ætla að spila sjálfir. Eðlilega gerði ég ráð fyrir að sá félagi sem skráði…