Golfkennsla fyrir meðlimi Teigs árið 2021.
Það hefur verið mikið rætt um golfkennslu við mig af meðlimum Teigs og mikið spurt hvert er best að fara og hver er besti kennarinn og svo frv. Ég fór til kennara fyrir stuttu og tók nokkra tíma hjá honum og verð að segja að þetta er einn af þeim betri sem ég hef farið til á ævinni og eru þeir allnokkrir,en þessi kennari er á La Marquesa og heitir David Andreu Jiminez og hann talar náttúrlega Spænsku,mjög þokkalega Ensku…