Browsed by
Month: November 2020

Texas scramle virðist hafa farið vel í meðlimi Teigs.

Texas scramle virðist hafa farið vel í meðlimi Teigs.

Sól og blíða og erfitt að vera lokaður inni í sólinni en tilgangurinn helgar meðalið.En úrslitin í mótinu í dag eru sem hér segir: 1.sæti Guðlaugur Jónsson og Níels Karlsson á 66 höggum 2.sæti Ragna Valdimarsdóttir og Magnús Theodórsson á 70 höggum 3.sæti Hilmar e Helgason og Þorsteinn Símonarson á 71 höggi. Takk fyrir daginn.

Rástímar Vistabella 17. nóv. 2020

Rástímar Vistabella 17. nóv. 2020

Því miður fengum við takmarkaðan fjölda ráshópa næsta þriðjudag. Enginn gestur getur spilað með í þetta sinn, en flestir meðlima í Teigi sem bókuðu. Rástímar Vistabella 17. nóv. 2020 Rástími Hópar Nafnalisti Teigar Ganga 10,40 1a Magnús Theodórsson B X 1a Ragna Valdimarsdóttir R 1b Þórður Sigurðsson B 1b Aðalheiður Ingvadóttir R 10,50 2a Ástríður Ingadóttir R X 2a Þóra Hauksdóttir R X 2b Þuríður Jóhannsdóttir R 2b Kolbeinn Sigurðsson B 11,00 3a Bryndís Theódórsdóttir R 3a Jóhannes Jónsson B…

Read More Read More

Texas Scramle – keppnisskilmálar

Texas Scramle – keppnisskilmálar

Texas Scramble Liðakeppni Golfklúbbsins Teigs. Vistabella golfvellinum 17. nóvember 2020. Texas Scramble, tveir kylfingar leika saman í liði. Fer leikurinn þannig fram að báðir slá högg af teig, síðan velja þeir þann bolta sem þeim þykir vera í betri stöðu og slá báðir boltann þaðan. Sá sem á þann bolta sem kylfingunum þykir lakari færir því sinn bolta að bolta félaga síns og merkir staðinn með tíi (ca 10 cm til hliðar) . Sá sem átti betri boltann slær yfirleitt á…

Read More Read More

Nú æsist leikurinn og hefur Mótanefnd ákveðið að næsta þriðjudag verði leikið Texas Scramble og nú þurfa allir að rifja upp reglurnar og koma með góða skapið.

Nú æsist leikurinn og hefur Mótanefnd ákveðið að næsta þriðjudag verði leikið Texas Scramble og nú þurfa allir að rifja upp reglurnar og koma með góða skapið.

Tveir leikmenn leika saman,Báðir slá upphafshögg,velja síðan þann boltann sem þeir kjósa,og sá sem á þann bolta leikur fyrst síðan hinn,alltaf er leikið út(bolti í holu) Bergur

Úrslitin 10/11 á Vistabella

Úrslitin 10/11 á Vistabella

Í fyrsta sæti kvenna varð Ragna Valdimarsdóttir á 32.punktum Í öðru sæti varð Þuríður Jóhannsdóttir á 28 punktum. Í fyrsta sæti karla varð Níels Karlsson á 40 punktum Í öðru sæti varð Hilmar Helgason á 39 punktum Næstur holu eftir tvö högg á 4 braut vað hinn síungi Skarphéðinn Sigursteinsson. Hjá Gestum varð María Sigurbjörg Magnúsdóttir í fyrsta sæti á 34 punktum en hjá körlunum varð Gunnólfur Árnason efstur á 34 punktum. Bergur

Lokafrestur í Golf og Mat.

Lokafrestur í Golf og Mat.

Lokafrestur til að skrá sig í Meistaramótið á Font De Loop 19.nóvember n.k og í Matarveisluna að loknum Aðalfundinum 20.nóvember n.k rennur út á miðnætti föstudags kvöldið 13.nóvember n.k . Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst og veljið matseðil og takið einnig fram ef þið viljið fá bíl í mótinu,seinni hluti vallarins er dálítið á löppina Bergur

Rástímar Vistabella 10. nóv. 2020

Rástímar Vistabella 10. nóv. 2020

  Rástímar Vistabella 10. nóv. 2020               Rástími Hópar Nafnalisti Teigar Ganga Gestir 10,00 1 Guðlaug Snæbjörg Ásg.d. R X X   1 Hreinn Erlendsson R   X   1 María Magnúsdóttir R   X   1 Þórunn Sigurðardóttir R X X 10,10 2 Bryndís Theódórsdóttir R       2 Ólína Geirsdóttir R       2 Þuríður Jóhannsdóttir R       2 Ellert Róbertsson B     10,20 3 Ástríður Ingadóttir…

Read More Read More

Vinsamlega athugið

Vinsamlega athugið

Þegar þú skráir þig inn til þáttöku í Hátíðarkvöldverði Teigs þann 20.nóvember n.k. vinsamlega skráðu hvorn réttinn og eftirréttinn þú og þínir gestir velja,þetta er algjörlega nauðsynlegt svo Helena viti hvað á að versla marga Fiska og hvað margar Kindur,Takk fyrir Bergur

Skráning í væntanlega viðburði hjá Teigi.

Skráning í væntanlega viðburði hjá Teigi.

Meistaramót Teigs verður haldið 19.nóvember á Font De Loop vellinum og er fyrsti rástími kl 11.10,verð 94 evrur fyrir tvo með bíl.Allir sem áhuga hafa á að taka þátt skrái sig á Síðunni okkar á dagsetninguna 19.nóv. Daginn eftir eða þann 20.nóvember verður aðalfundur Teigs haldinn í Sport Complex í La Marina kl 17.00 .Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf og fundarstjóri verður Eyjólfur Sigurðsson.Verðlaunaafhendingar fyrir árangur ársins verða í höndum Mótanefndar að fundi loknum. Eftir Aðalfundinn sirka kl.18.30 verður borðhald þar sem…

Read More Read More