Browsed by
Month: April 2020

Það styttist í að hægt verði að spila golf aftur hér á Spáni

Það styttist í að hægt verði að spila golf aftur hér á Spáni

Ég átti samtal við Joaquin framkvæmdastjóra Vistabella vallarins og kom fram í því spjalli að hann gæti ekki staðfest neina dagsetningu hvenær yrði opnað aftur en sagði að það yrði ekki fyrr en 15 maí-5 júní ef allt fer fram sem horfir og sagðist bjartsýnn á að það yrði raunin. Stjórnin samþykkti tillögu formanns um að halda Sumarmót Teigs þann 29.júní n.k og mun mótið hefjast kl 10.00 á golfvellinum í Grindavík, ræst verður út af öllum teigum samtímis og…

Read More Read More