Browsed by
Month: March 2020

Kæru vinir í ljósi allra aðstæðna hér á svæðinu þá verður ekkert golf leikið hér á næstunni vegna samkomubanns stjórnvalda og veit enginn hve lengi mun vara, en stóra málið er náttúrulega ferðin okkar til Mojacar sem að öllum líkindum verður ekki farin og slegin af,en sú ákvörðun hefur ekki verið tekin en mér sýnist það auðsýnt að svo verði,allir geta þó haldið áfram að æfa sveifluna úti á svölum eða garði og púttað á stofuteppinu,en ég fyrir hönd stjórnarinnar sendi öllum félagsmönnum innilegar óskir um að sem flestir sleppi við að veikjast og komi hressir til leiks að þessum ósköpum yfirgengnum

Kæru vinir í ljósi allra aðstæðna hér á svæðinu þá verður ekkert golf leikið hér á næstunni vegna samkomubanns stjórnvalda og veit enginn hve lengi mun vara, en stóra málið er náttúrulega ferðin okkar til Mojacar sem að öllum líkindum verður ekki farin og slegin af,en sú ákvörðun hefur ekki verið tekin en mér sýnist það auðsýnt að svo verði,allir geta þó haldið áfram að æfa sveifluna úti á svölum eða garði og púttað á stofuteppinu,en ég fyrir hönd stjórnarinnar sendi öllum félagsmönnum innilegar óskir um að sem flestir sleppi við að veikjast og komi hressir til leiks að þessum ósköpum yfirgengnum

Bergur M Sigmundsson formaður

Þar sem ástandið hér er orðið þannig að allskonar sögusagnir eru á ferðinni sem eru ekki allar réttar vill ég koma því á framfæri að það er verið að skoða stöðuna með samstarfaðilum okkar bæði hér og í Mojacar og verður send út tilkynning er allar upplýsingar liggja fyrir

Þar sem ástandið hér er orðið þannig að allskonar sögusagnir eru á ferðinni sem eru ekki allar réttar vill ég koma því á framfæri að það er verið að skoða stöðuna með samstarfaðilum okkar bæði hér og í Mojacar og verður send út tilkynning er allar upplýsingar liggja fyrir

Bergur M Sigmundsson formaður

Úrslit frá Vistabella 10.03.2020.

Úrslit frá Vistabella 10.03.2020.

Næstur holu á 15 braut, Skarphéðinn Sigursteinnsson. 3,40 m. Karlar: 1. Sæti. Bjarni Jensson 40.p 2. Sæti. Bergur Sigmundsson 40.p 3. sæti. Svanberg Guðmundsson 36.p Konur: 1.Sæti. Guðrún Jóhannsdóttir 39.p 2. Sæti. Sigríður Snorradóttir 34.p 3. Sæti. Ragna Valdimarsdóttir 33.p

Skráning í Mojacar ferðina hefst 10.mars og lýkur 5.apríl.

Skráning í Mojacar ferðina hefst 10.mars og lýkur 5.apríl.

Skráning í ferðina okkar til Mojacar hefst þriðjudaginn 10.mars og lýkur 5.apríl,eftir það verður ekki tekið við skráningum.Sráning fer eingöngu fram á síðunni okkar en ef fólk lendir í vandræðum þá má leita til Páls í palleinars@hotmail.com eða Jóhönnu í vellir3@gmail.com. Allir meðlimir sem panta fyrir sína gesti eru ábyrgir fyrir greiðslum gesta sinna bæði gistingu og eða golf,hafi greiðsla ekki borist fyrir lokafrest telst pöntun ógild. Af gefnu tilefni þá ber að taka fram að við pöntun þá verður…

Read More Read More

Rástímar á Vistabella 10.03.2020

Rástímar á Vistabella 10.03.2020

Ráshópar Vistabella  10.03. 2020 Teigur Golf Club.   Félagar Ganga 9,50 1 Arnbjörg Edda Guðbjörgsdóttir     1 Sigurbjörg Jóhannesdóttir     1 Anna Örlygsdóttir     1 Birna Lárusdóttir   10,00 2 Atli Teitur Brynjarsson     2 Emelia Gustafsdóttir     2 Sigurður Ananíasson     2 Þóra Andrea Ólafsdóttir   10,10 3 Guðlaugur Jónsson x   3 Bjarni Jensson x   3 Grímur Valdimarsson   3 Örlygur Geirsson   10,20 4 Jóhanna Guðnadóttir   4 Laila Ingvarsdóttir…

Read More Read More

Úrslit 03.03 2020

Úrslit 03.03 2020

Næstur holu á 2 braut. Sigurður G. F. Ananíasson 7,20 m. Karlar: Sæti Guðlaugur Jónsson 49 punktar Sæti Sigurður G.F. Ananíasson 44 punktar Sæti Bjarni Jensson 38 punktar Konur: Sæti Ragna Valdimarsdóttir 39 punktar Sæti Emilía Gústafsdóttir 38 punktar Þuríður Jóhanssdóttir 34 punktar (eftir yfir ferð HH á inni rauðvín) Helga Emilsdóttir 33 punktar Staða Kylfingur Klúbbur Forgjöf Total Hola Högg Punktar 1 Guðlaugur Jónsson GTE 49 +36 F 108 49 2 Sigurður G F Ananíasson GL 21 +13 F…

Read More Read More