Browsed by
Month: December 2019

Að spila BARA níu holur.

Að spila BARA níu holur.

Núna er nýtt ár er að ganga í garð og nýtt golfár að byrja þá langar mig að segja ykkur frá því sem hefur verið í gangi undanfarnar vikur. Ég hef átt 2 fundi með Joaquin framkvæmdastjóra Vistabella og þar tókust samningar um að Teigur fengi fleiri rástíma árið 2020 en samið hafði verið um upphaflega og munar það okkur miklu að geta boðið fleiri meðlimum að spila á leikdögum og vonandi fleiri gestum líka þó það sé að mínu…

Read More Read More

Gleðileg Jól Kæru Félagar.

Gleðileg Jól Kæru Félagar.

Stjórn Teigs sendir öllum félögum og velunnurum sínar bestu Jóla og Nýárskveðjur með kæru þakklæti fyrir samveruna og golfið á liðnu ári, hlökkum til að sjá ykkur hress og kát á vellinu sem fyrst á nýju ári. Bergur,Páll ,Halldór Laila,Jóhanna,Þuríður og Magni

Síðasta Golfmót ársins verður að taka með stæl.

Síðasta Golfmót ársins verður að taka með stæl.

Þriðjudag 17.desember verður síðasta golfmót ársins haldið við mikinn fögnuð sólarinnar sem ætlar að fylgjast grannt með,fyrsti rástími er kl.11.40 og verður leikið Texas Scramble og allir leika af bláum teigum,svo nú er að drífa sig og bjóða vinum að spila með okkur . Athugið að skráningu lýkur kl.18 laugardaginn 14.des. Bergur M Sigmundsson formaður

Fyrsta vetrarmótið fór fram í mikilli blíðu og flottu veðri.

Fyrsta vetrarmótið fór fram í mikilli blíðu og flottu veðri.

10 desember fór fyrsta mót vetrarins fram í flottu veðri en ekki mátti tæpara standa vegna myrkurs 23 leikmenn mættu galvaskir til leiks og urðu úrslit þannig að sigurvegari kvenna varð Vilborg Gísladóttir á 29 punktum og í öðru sæti urðu Guðbjörg Antonía og Þuríður Jóhannsdóttir jafnar en Guðbjörg lék betur á seinni hring 27 punktar,Sigurvegari karla varð Þorsteinn Sigurðsson á 37 punktum og í öðru sæti varð Guðmundur Borgþórsson á 33 punktum. Fyrir leik afhenti formaður árlegum jólafagnaði starfsmanna…

Read More Read More