Að spila BARA níu holur.
Núna er nýtt ár er að ganga í garð og nýtt golfár að byrja þá langar mig að segja ykkur frá því sem hefur verið í gangi undanfarnar vikur. Ég hef átt 2 fundi með Joaquin framkvæmdastjóra Vistabella og þar tókust samningar um að Teigur fengi fleiri rástíma árið 2020 en samið hafði verið um upphaflega og munar það okkur miklu að geta boðið fleiri meðlimum að spila á leikdögum og vonandi fleiri gestum líka þó það sé að mínu…