Skemmtiferð til Elche.
Nú er loksins komið að ferðinni sem allir hafa beðið eftir og það er Heimsókn í Golfveröldina í Golfskólanum í Elche sem verður farin föstudaginn 25.október n.k. Ef næg þáttaka fæst. Þessi aðstaða í Elche býður uppá bestu æfingaaðstöu sem ég hef séð á ströndinni,það er frábær 9 Holu Par 3 golfvöllur með frábærum flötum,Driving range af bestu gerð,Frábær Stór Púttvöllur,Vippvöllur af bestu gerð.Glompur með alvöru Flötum að slá á og Golfkennsla ef einhver vill nýta sér hana en þarfa…