Úrslit frá Vistabella 29.10.2019
Næstur holu dræverslengd: Grímur Valdimarsson. Konur: 1.Sæti Laila Ingvarsd. 38 p. 2.sæti: Sigrún Magnúsdóttir. 33 p. 3.sæti: Arnbjörg Guðbjörnsdóttir. 32 p. Karlar: 1.sæti: Guðmundur Ágúst Pétursson 45 p. 2.sæti. Níels Karlsson. 36 p. 3.sæti. Þorsteinn B Sigurðsson 36 p.