Sumarmót Teigs 20. júní 2019
Haldið var sumarmót teigs á golfvelli Sandgerðis, 20. júní í norðan ‘gjólu’, frekar kalt, allavega miðað við Spán, en bjart og fallegt veður. Golfvöllurinn var í ágætis standi, margar flottar brautir,, höfðum ágætis spiladag