Muna að skrá sig í golfmótið í Sandgerði 20 júní 2019 skráning á heimasíðu Teigs og gestir velkomnir.
Nú ætlum við Teigsmeðlimir að spila golf á Íslandi á Sandgerðisvellinum fimmtudaginn 20 júní 2019. Mótið byrjar kl.13,00 og verður ræst út frá öllum teigum samtímis og verðum við að mæta tímanlega. Verðlaun verða veitt fyrir flesta punkta fyrir fyrstu 3. sætin.í karla og kvennaflokki. Nándarverðlaunin verða á 17.braut par 3. eftir 1 högg. Grillað verður að hætti heimamanna og snæðum við saman eftir golf. Grill og golf kr.7500 og bara grill 3000 kr. Hægt er að skrá sig á…