Keppnisfyrirkomulag 30/4 2019.
Hjóna og parakeppni: Hjón verða saman og þeir sem eru stakir í golfi verða paraðir saman. Betra skorið á hverja holu með forgjöf. Verðlaun verða veitt á Greenland 4/5 2019 sjá frétt hér á undan. Muna að skrá sig á Greenland um leið og þið skráið í golfð undir gestir.
Úrslit á Vistabella. 23/4 2019
Sæti konur. Þuríður Jóhannsdóttir 34p Sæti konur. Sonja Þorsteinsdóttir 33p Sæti konur. Laila Ingvarsdóttir 33p Sæti karlar. Sigurvin Ármannsson 35p Sæti karlar. Hilmar Harðason 34p Sæti karlar. Ólafur Ingi Friðriksson 33p Næstur holu á annari braut: Guðmundur Ágúst Pétursson 2,01 m.
Kvölverður og Minigolf 4 mai 2019
Kæru félagar Við hjá mótanefndinni fengum þær upplisýngar á síðasta þriðjudag að vertinn á Vistabella getur ekki tekið við svona stórum hóp í kvölverð á þriðjudagskvöldum , vegan þess að þeir værum með söngkvöld hjá sér á þessum dögum og treysta sér ekki að uppfarta okkur á sama kvöldinu. Eftir mikla vangaveltu ..hvað við ættum að gera, fórum við og tölum við þá hjá Greenland í þá mínigolf og kvöldverð fyrir aðeins 15 evrur og það eru 3 réttir ,sem…
Rástímar á Vistabella 23/4 – 2019
Úrslit á Vistabella 16 apríl 2019
Andrés. Skúli. Örlygur. og Hjörtur báru af sem lið með 96 punkta Nándarverðlaun: Hlaut Unnur Halldórsdóttir eftir 1.högg á sjöundu braut 2,30 cm.
Vorfundur Teigs í Mojacar.
Vorfundurinn var haldinn í Mojacar 10.apríl og voru mættir 36 félagar og gestir, Varaformaður Grímur Valdimarsson setti fundinn í fjarveru formanns og stakk uppá Eyjólfi Sigurðssyni sem fundarstjóra og Halldóri Ingvarssyni sem fundarritara,samþykkti fundurinn það. Fundarstjóri óskaði eftir að Grímur læsi skýrslu stjórnar í fjarveru hans,að loknum upplestri skýrslunnar gaf fundarstjóri jaldkera Örlygi Geirssyni orðið og fór hann yfir fjármál klúbbsins ,stöðu og útlit.Kom fram að aukning hefur verið á tekjum í sumar sem skýrist af fleiri gestum og fleiri…
Stjórnarfundur 6.apríl
Mætt voru Laila Ingvarsdóttir,Bergur M Sigmundsson,Aðalsteinn Guðnason Símon Aðalsteinsson Örlygur Geirsson ,Þuríður Jóhannsdóttir,Grímur valdimarsson og Halldór Yngvarsson. Rætt var um ferðina til Mojacar og þar sem formaður verður ekki á staðnum mun varaformaður Grímur Valdimarsson sjá um hans hlutverk. Örlygur Geirsson gjaldkeri mun fara yfir fjármál og stöðuna á fundinum og Símon,Hermann og félagar munu sjá um rekstur golfmótsins. Formaður skýrði frá því að breytingar hefðu orðið á þáttökulista og er eins og sumir kunni ekki að virða tímamörk og…
Golf í Maí á Vistabella
Formaður hefur samið við Vistabella um leikdaga í maí fyrir þá félaga og gesti þeirra sem eru á svæðinu á þeim tíma ,og verður leikið á þriðjudögum og rástímar um hádegisbil. Við fengum rástíma fyrir 28 spilara þann 7.maí. og 36.spilara hina þrjá þriðjudagana og verður svipað fyrirkomulag og síðasta vetur nema að mjög líklega verður síðasta leikdaginn leikin Bændaglíma. Bergur M Sigmundsson