Keppnisfyrirkomulag 30/4 2019.
Hjóna og parakeppni: Hjón verða saman og þeir sem eru stakir í golfi verða paraðir saman. Betra skorið á hverja holu með forgjöf. Verðlaun verða veitt á Greenland 4/5 2019 sjá frétt hér á undan. Muna að skrá sig á Greenland um leið og þið skráið í golfð undir gestir.
Úrslit á Vistabella. 23/4 2019
Sæti konur. Þuríður Jóhannsdóttir 34p Sæti konur. Sonja Þorsteinsdóttir 33p Sæti konur. Laila Ingvarsdóttir 33p Sæti karlar. Sigurvin Ármannsson 35p Sæti karlar. Hilmar Harðason 34p Sæti karlar. Ólafur Ingi Friðriksson 33p Næstur holu á annari braut: Guðmundur Ágúst Pétursson 2,01 m.
Kvölverður og Minigolf 4 mai 2019
Kæru félagar Við hjá mótanefndinni fengum þær upplisýngar á síðasta þriðjudag að vertinn á Vistabella getur ekki tekið við svona stórum hóp í kvölverð á þriðjudagskvöldum , vegan þess að þeir værum með söngkvöld hjá sér á þessum dögum og treysta sér ekki að uppfarta okkur á sama kvöldinu. Eftir mikla vangaveltu ..hvað við ættum að gera, fórum við og tölum við þá hjá Greenland í þá mínigolf og kvöldverð fyrir aðeins 15 evrur og það eru 3 réttir ,sem…
Rástímar á Vistabella 23/4 – 2019
Úrslit á Vistabella 16 apríl 2019
Andrés. Skúli. Örlygur. og Hjörtur báru af sem lið með 96 punkta Nándarverðlaun: Hlaut Unnur Halldórsdóttir eftir 1.högg á sjöundu braut 2,30 cm.
Verðlaunaafhending 16. apríl 2019
Leikfyrirkomulag 16/4 2019 á Vistabella. Liðakeppni.
Tveir telja á öllum holum vallarins, nema allir fjórir telja á par 3. holum. Nándarverðlaun eftir 1. högg á 7. braut.
Ráshópar 16 apríl 2019
Úrslit í vormótinu í Mojacar
Úrslit í vormót Golfklúbsins Teigs í Mojacar 9, og 10,apríl 2019. Punktakeppni með forgjöf Konur. Sæti. Þuríður Jóhannsdóttir 58p Sæti. Jóhanna S, Guðbjörnsdóttir 56p Sæti. Guðrún Þóra Jóhannsdóttir 53p Karlar. Sæti. Hjörtur Björgvinn Árnason. 59p Sæti. Hans Bjarni Guðmundsson 56p Sæti. Bergsveinn Símonarson 56p Höggleikur án forgjafar. Konur. 1. Sæti Sæti. Gíslunn Loftsdóttir 207h Karlar. 1. Sæti Sæti. Bjarni Jónsson 171h 9. apríl næst holu á 17. braut eftir eitt högg: Sigurbjörg Jóhannesdóttir 6,67m 10.apríl næst…