Gleðileg Jól og farsælt nýtt golfár
Kæru vinir ég vill þakka ykkur fyrir það traust sem þið sýnduð mér með að velja mig sem nýjann Formann Golfklúbbsins Teigur ,á síðasta aðalfundi Klúbbsins. Þetta var nú eitthvað sem ég hafði nú ekki verið að velta fyrir mér er ég flutti hingað,hér ætlaði ég aðeins að lifa lífinu spila golf og skemmta mér en enginn ræður sínum næturstað og ég tek þessari ákvörðun ykkar með auðmýkt og ég get aðeins lofað því að gera mitt besta og með…