Dagskrá aðalfundar 2018
Golfklúbburinn Teigur Spáni Aðalfundur 2018 Miðvikudaginn 14. nóvember – Hotel Oasis Tropical – Oasis Room D A G S K R Á: 1. Skýrsla stjórnar (Starfsárið nóv. 2017 til og með október 2018) Eyjólfur Sigurðsson, formaður 2. Lagður fram endurskoðaður ársreikningur Teigs Örlygur Geirsson, gjaldkeri 3. Umræður um skýrslu stjórnar og fjárhagsstöðu klúbbsins 4. Tillaga um árgjald og gestagjald fyrir starfsárið 2019 5. Tillaga um félagafjölda 6. Starfsáætlun 2018 a) Samningur við Vistabella-völlinn fyrir starfsárið 2019 7. Stjórnarkjör…