Fréttabréf Teigs 27. febrúar 2018
Leikdagur: Þriðjudagurinn 27. febrúar 2018 Golfvöllur: Vistabella-völlur – Vallargjöld 41€ (innif. golfbíll) Veður: Nú var kalt, hiti aðeins 8° þegar golfið hófst, sudda riging af og til, nóg til að bleyta í golfurum en stytti síðan upp og komst hitinn mest í 13°. Mætt til leiks: Aðalsteinn Guðnason, Jón Rafns Antonsson, Pétur Gíslason, Jóhannes Jónsson, Magnús G. Pálsson, Skúli Sigurðsson, Ásta Kr. Jónsdóttir, Guðbjörg A. Guðfinnsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Laila Ingvarsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson, Emelía Gústafsdóttir, Jenny Johansen, Sigrún B. Magnúsdóttir, Þuríður…