Greiðslulinkurinn.

Greiðslulinkurinn.

Góðann dag. Það hefir verið vesen með með greiðslulinkinn frá VB en það er kominn nýr inn núna sem virkar fínt. Það voru að losna 2 pláss ef einhver félagi hefir áhuga. Kv. Hjörtur

Rástímar 20. janúar 2025.

Rástímar 20. janúar 2025.

Sælir ágætu félagar.  Gleðilegt ár og takk fyrir þau gömlu.   Hér kemur ráslistinn fyrir mánudaginn 20 janúar.  Þar sem við fáum ekki nema 24 rástíma þann dag urðum við því miður að láta 3 gesti að víkja. Minni á að nota greiðslulinkinn. https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745ba0dace4976220a1addb&lang=en Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Svanberg Guðmundsson 9-916   X   X   10:00 1 Jakobína Benediktsd. 9-917     X X   10:00 1 Einar V.Einarsson     X…

Read More Read More

Ráslisti 13-1-2025

Ráslisti 13-1-2025

Kæru félagar þá kemur ráslisti nr. 2 á nýju ári. Ekkert mót, enginn ræsir ekki golfbox. Vinsamlegast tilkynnið forföll til sigga@husafell.is VINSAMLEGAST GREIÐIÐ MEÐ GREIÐSLULINK https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745b867ace49762207d42ee&lang=en Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 Rut Magnúsdóttir is-58-329     x    10:00 Smári Magnússon is-58-328   x       10:00 1 Arinbjörn Friðriksson is-7-6291   x     Gestur 10:00 1 Margrét Andrésdóttir is-7-6292     x   Gestur 10:10 2 Bergsveinn Símonarson is-12-317   x…

Read More Read More

Tilboð frá Villaitana

Tilboð frá Villaitana

Tilboð frá Villaitana Gildir frá janúar til miðjan mars, júni til miðjan september og í desember. Verð fyrir hópa, (16 manns eða fleiri): 45EUR Levante / 40EUR Poniente (verð pr. mann). Verð fyrir einstaklinga (fólk á eigin vegum eða færri en 16 manns): 60EUR Levante / 50EUR Poniente (verð pr. mann). Bíllinn kostar 30EUR ef það eru 16 manns eða fleiri, 15EUR pr. mann. Bíllinn kostar 40EUR ef það eru færri en 16,  20EUR pr. mann. Bíllinn er innifalinn á…

Read More Read More

Rástímar 6. janúar 2025

Rástímar 6. janúar 2025

Kæru félagar, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir liðin ár. Hér koma fyrstu rástímar ársins. Það eru greinilega fáir á svæðinu því einungis 6 spilarar hafa bókað þennan dag. Mótaröðin er ekki hafin því er bara leikið sér til gamans. Ekki ræsir, ekki golfbox. Forföll tilkynnist til sigga@husafell.is VINSAMLEGAST GREIÐIÐ MEÐ MEÐFYLGJANDI GREIÐSLULINK ; https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=6745b867ace49762207d42ee&lang=en Rástími  Nr. Nafn Golfbox nr. G B R Bíll Annað 10:00 1 Bergsveinn Símonarson is-12-317 x 10:00 1 Kristín Eiríksdóttir is-60-7348 x x 10:00 1…

Read More Read More

Jólakveðja frá formanni

Jólakveðja frá formanni

Jólakveðja. Ég vil þakka mjög hlýjar og ánægulegar móttökur og leiðbeiningar eftir kjör mitt sem formanns Teigs og efast ekki um að allt það frábæra fólk sem starfar með stjórn að framgöngu Teigs mun halda því áfram. Án allra þessara aðila væri þetta ekki jafn flott og raun ber vitni. Þar sem stutt er síðan ég tók við er ég enn að læra og ná áttum á starfinu en hef mér við hlið einstaklega öfluga stjórn. Fyrir hönd Teigs óska…

Read More Read More

Reglur , breyting á gestafjölda

Reglur , breyting á gestafjölda

Kæru félagar á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að takmarka gestafjölda, þetta var gert þar sem klúbburinn telur nú 150 félaga. Frá og með áramótum verður sú regla viðhöfð að hver félagi má senda bókunarbeiðni fyrir einn gest, þetta á líka við um ferðir á vegum klúbbsins vor og haust. Mótanefnd vill ítreka breytingu á gjaldskrá fyrir þá sem ekki greiða með greiðslulink frá Vistabella. 5 evrur bætast við umsamið gjald þ.e. 60 evrur golf og 14 evrur 1/2 bíll. Ef…

Read More Read More

Rástímar 16. des

Rástímar 16. des

Nokkur pláss laus. Greiðslulinkur: https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=65a7e453099e8b18a32b7fa0&lang=en Breytingar tilkynnast til: bb@verkis.is Tee time Name G B R Bíll Annað 10:00 Hermann Óli Finnsson   x     Gestur 10:00 Helena Sigfúsdóttir     x   Gestur 10:00 Rut Magnúsdóttir     x     10:00 Smári Magnússon   x       10:10 Rósa Margrét Sigursteinsdóttir     x     10:10 Rúnar Þór Ingvarsson   x       10:10 Oskar Dagur Eyjólfsson   x     Gestur 10:10 Stefanía Ósk…

Read More Read More

Rástímar 9. des

Rástímar 9. des

Enn eru nokkur pláss laus. Greiðslulinkur: https://www.golfdirecto.com/embed/booking?game=65a7e3da099e8b18a324ded9&lang=en Forföll tilkynnast til: bb@verkis.is Tee time Name G B R Bíll Annað 10:00 Alma Harðardóttir     x x   10:00 Rut Magnúsdóttir     x     10:00 Steinunn Jónsdóttir     x  x  Gestur 10:00 Skarphéðinn Sigursteinsson     x x 10:10 Bjarni Bjarnason   x       10:10 Smári Magnússon   x       10:10 Þór Ottesen Pétursson   x       10:10 Hilmar Jón Stefánsson  …

Read More Read More

Árgjald Teigs 2025 – ítrekun

Árgjald Teigs 2025 – ítrekun

Ágætu félagar, rétt er að minna á að greiða þarf árgjald Teigs fyrir árið 2025 í síðasta lagi 31. des. 2024. Nú stefnum við að því að sem flestir (allir) borgi rafrænt. Gjaldið er 45. Evr á félaga og reikningur Teigs er í Sabadell banka og er BIC.BSABESBBXXX iban. ES14 0081 1444 9400 0170 1674 Takið fram fyrir hverja er verið að greiða. Kv Gjaldkeri.